bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 12:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 06. Oct 2007 13:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Einhver hérna verður að kaupa þetta!

Þessar flækjur eru barílagi 8)

http://www.e30tech.com/forum/showthread.php?t=33692

750$

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Oct 2007 14:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
https://www.koed.dk/functions/billede.a ... .jpg&map=1

Þetta kostar 1/2 á við hitt,, kannski ekki eins gott ,,hver veit en cooooooooooooooooool

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Oct 2007 16:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
þetta slær hvorugt ut flækjurnar hja Tigernum 8)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Nov 2007 03:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
svo satt :lol: :!:

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Nov 2007 09:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Svenni alveg svaka fljótur að svara :lol:

En supersprint er nú ekkert slor, eruði með einhverjar tölur yfir þetta sem rökstyðja þetta:

aronisonfire wrote:
þetta slær hvorugt ut flækjurnar hja Tigernum 8)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Nov 2007 10:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
Aron Andrew wrote:
Svenni alveg svaka fljótur að svara :lol:

En supersprint er nú ekkert slor, eruði með einhverjar tölur yfir þetta sem rökstyðja þetta:

aronisonfire wrote:
þetta slær hvorugt ut flækjurnar hja Tigernum 8)


líta bara mun meðfærilegri út amsk. :lol:
og hvað kosta 750 dollara...
mínar kosta 1200 dollara...
need i say more :P :D :wink:

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Nov 2007 10:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Svenni Tiger wrote:
Aron Andrew wrote:
Svenni alveg svaka fljótur að svara :lol:

En supersprint er nú ekkert slor, eruði með einhverjar tölur yfir þetta sem rökstyðja þetta:

aronisonfire wrote:
þetta slær hvorugt ut flækjurnar hja Tigernum 8)


líta bara mun meðfærilegri út amsk. :lol:
og hvað kosta 750 dollara...
mínar kosta 1200 dollara...
need i say more :P :D :wink:



kannski varstu hözzlaður :lol: ... það dýrasta þarf ekki endilega að vera það besta ... þó það eigi við í mörgum tilfellum en maður metur það útfrá reviews og speccum.... sennilega ekki mikið til um dyno test til að bera saman þessar .

Báðar þessar flækjur looka samt alvöru ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Nov 2007 14:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
einarsss wrote:
Svenni Tiger wrote:
Aron Andrew wrote:
Svenni alveg svaka fljótur að svara :lol:

En supersprint er nú ekkert slor, eruði með einhverjar tölur yfir þetta sem rökstyðja þetta:

aronisonfire wrote:
þetta slær hvorugt ut flækjurnar hja Tigernum 8)


líta bara mun meðfærilegri út amsk. :lol:
og hvað kosta 750 dollara...
mínar kosta 1200 dollara...
need i say more :P :D :wink:



kannski varstu hözzlaður :lol: ... það dýrasta þarf ekki endilega að vera það besta ... þó það eigi við í mörgum tilfellum en maður metur það útfrá reviews og speccum.... sennilega ekki mikið til um dyno test til að bera saman þessar .

Báðar þessar flækjur looka samt alvöru ;)


mér finnst hinar vera svo mikið hartge style og mínar mun meðfærilegri :wink:
ég meina RD er good shit :wink:
og að seljandans sögn eiga þetta að vera the best headers in e30 325 :wink: og ég er ekkert ósammála :P

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Nov 2007 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
RD er ofsalega gott merki, en djöfull ertu að borga mikið fyrir að þetta sé með Racing Dynamics nafninu.

Supersprint..... Það verður seint talið drasl 8)


Ireland Engineering býr til fínar flækjur segja menn. Eiga víst að vera RD copy fyrir m30 motorinn td. www.bmw2002.com

Menn mega ekki alveg sleppa sér í merkja ruglinu :wink:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group