bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Læst drif í e32/e34 - 3.45
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=24570
Page 1 of 2

Author:  Bjarki [ Thu 27. Sep 2007 09:46 ]
Post subject:  Læst drif í e32/e34 - 3.45

Er með til sölu læst drif í e34 og e32.
3.45 passar í 750iA, 740iA, 540iA, 540i, 735iA, 735i, 535iA, 535i og M5
Verð 45þús

Upplýsingar: EP / 895 7866

Hérna er góður listi yfir hlutföll.

Author:  Lindemann [ Sat 29. Sep 2007 18:33 ]
Post subject: 

er ekki rétt munað hjá mér að það sé líka stóra drifið í 530 og 730 V8 bílunum?

Author:  Bjarki [ Thu 04. Oct 2007 11:32 ]
Post subject: 

Lindemann wrote:
er ekki rétt munað hjá mér að það sé líka stóra drifið í 530 og 730 V8 bílunum?


Lítið drif í þeim.

fyrir 9/89 var minna drif í 535i. Ég er ekki ennþá búinn að komast að því hvort mitt drif sé stórt eða lítið.
Sá þetta út frá partanr. (part use) í etk'inu. Með því að skoða lokið aftaná drifinu. 09/90 breyttust drif í 525i.
Annars er ég alveg týndur í þessu - ætla að finna út hvort drifið sé stórt eða lítið.

Author:  bjornvil [ Thu 04. Oct 2007 14:32 ]
Post subject: 

Pínu off topic, en hver er munurinn á stóru og litlu drifi, sé oft talað um þetta? :oops:

Author:  arnibjorn [ Thu 04. Oct 2007 14:33 ]
Post subject: 

bjornvil wrote:
Pínu off topic, en hver er munurinn á stóru og litlu drifi, sé oft talað um þetta? :oops:


Annað er stærra en hitt... :lol:

Author:  Djofullinn [ Thu 04. Oct 2007 14:33 ]
Post subject: 

bjornvil wrote:
Pínu off topic, en hver er munurinn á stóru og litlu drifi, sé oft talað um þetta? :oops:
Annað er stórt og hitt er lítið ;) :P

Author:  arnibjorn [ Thu 04. Oct 2007 14:33 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
bjornvil wrote:
Pínu off topic, en hver er munurinn á stóru og litlu drifi, sé oft talað um þetta? :oops:
Annað er stórt og hitt er lítið ;) :P


Úff... too slow :lol:

Author:  bjornvil [ Thu 04. Oct 2007 14:36 ]
Post subject: 

DUUUHH :roll: , hélt að það væri kannski einhver annar (minna augljós) munur fyrst að það virðist flækjast stundum fyrir mönnum hvort þeir séu með stórt eða lítið drif. Eða er það kannski af því að þeir hafa ekki kíkt undir bílana sína.

Bjarki wrote:
Lindemann wrote:
er ekki rétt munað hjá mér að það sé líka stóra drifið í 530 og 730 V8 bílunum?


Lítið drif í þeim.

fyrir 9/89 var minna drif í 535i. Ég er ekki ennþá búinn að komast að því hvort mitt drif sé stórt eða lítið.
Sá þetta út frá partanr. (part use) í etk'inu. Með því að skoða lokið aftaná drifinu. 09/90 breyttust drif í 525i.
Annars er ég alveg týndur í þessu - ætla að finna út hvort drifið sé stórt eða lítið.

Author:  arnibjorn [ Thu 04. Oct 2007 14:38 ]
Post subject: 

bjornvil wrote:
DUUUHH :roll: , hélt að það væri kannski einhver annar (minna augljós) munur fyrst að það virðist flækjast stundum fyrir mönnum hvort þeir séu með stórt eða lítið drif. Eða er það kannski af því að þeir hafa ekki kíkt undir bílana sína.

Bjarki wrote:
Lindemann wrote:
er ekki rétt munað hjá mér að það sé líka stóra drifið í 530 og 730 V8 bílunum?


Lítið drif í þeim.

fyrir 9/89 var minna drif í 535i. Ég er ekki ennþá búinn að komast að því hvort mitt drif sé stórt eða lítið.
Sá þetta út frá partanr. (part use) í etk'inu. Með því að skoða lokið aftaná drifinu. 09/90 breyttust drif í 525i.
Annars er ég alveg týndur í þessu - ætla að finna út hvort drifið sé stórt eða lítið.


Já.. væntanlega.. :-k

Author:  Djofullinn [ Thu 04. Oct 2007 14:38 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Djofullinn wrote:
bjornvil wrote:
Pínu off topic, en hver er munurinn á stóru og litlu drifi, sé oft talað um þetta? :oops:
Annað er stórt og hitt er lítið ;) :P


Úff... too slow :lol:
:argh:

Author:  Bjarki [ Thu 04. Oct 2007 14:55 ]
Post subject: 

Stórt lítið lítið stórt.
Stórt drif er sterkara, stærri fletir sem snertast, þolir meira afl.

Bílarnir koma af færibandinu með fyrirframákveðnum drifum sem eru þá ýmist stór eða lítil eftir atvikum.
Stundum er hægt að skipta um drif lítið/stórt án þess að skipta um eitthvað annað, stundum ekki.
Þessar pælingar eru semsagt sprottnar upp úr ofangreindum staðreyndum.

Ég ætla að finna út með mitt drif hvort það sé stórt eða lítið svo ég geti vitað og sagt til um það í hvaða bíla það passar beint. :idea:

Author:  bjornvil [ Thu 04. Oct 2007 15:33 ]
Post subject: 

Bjarki wrote:
Stórt lítið lítið stórt.
Stórt drif er sterkara, stærri fletir sem snertast, þolir meira afl.

Bílarnir koma af færibandinu með fyrirframákveðnum drifum sem eru þá ýmist stór eða lítil eftir atvikum.
Stundum er hægt að skipta um drif lítið/stórt án þess að skipta um eitthvað annað, stundum ekki.
Þessar pælingar eru semsagt sprottnar upp úr ofangreindum staðreyndum.

Ég ætla að finna út með mitt drif hvort það sé stórt eða lítið svo ég geti vitað og sagt til um það í hvaða bíla það passar beint. :idea:


Semsagt kögglarnir eru ekkert endilega misstórir, bara mesti munurinn á innvolsinu?

Author:  Aron Andrew [ Thu 04. Oct 2007 15:36 ]
Post subject: 

bjornvil wrote:
Bjarki wrote:
Stórt lítið lítið stórt.
Stórt drif er sterkara, stærri fletir sem snertast, þolir meira afl.

Bílarnir koma af færibandinu með fyrirframákveðnum drifum sem eru þá ýmist stór eða lítil eftir atvikum.
Stundum er hægt að skipta um drif lítið/stórt án þess að skipta um eitthvað annað, stundum ekki.
Þessar pælingar eru semsagt sprottnar upp úr ofangreindum staðreyndum.

Ég ætla að finna út með mitt drif hvort það sé stórt eða lítið svo ég geti vitað og sagt til um það í hvaða bíla það passar beint. :idea:


Semsagt kögglarnir eru ekkert endilega misstórir, bara mesti munurinn á innvolsinu?


Kögglarnir eru amk. mistórir í e30

Author:  Bjarki [ Thu 04. Oct 2007 15:51 ]
Post subject: 

bjornvil wrote:

Semsagt kögglarnir eru ekkert endilega misstórir, bara mesti munurinn á innvolsinu?


mér vitandi þá er kögglarnir (húsin/drifin) alltaf stærri.

Author:  bjornvil [ Thu 04. Oct 2007 15:52 ]
Post subject: 

Okei, þá veit ég það :D

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/