bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

518 e28
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=24213
Page 1 of 2

Author:  BirkirB [ Mon 10. Sep 2007 12:14 ]
Post subject:  518 e28

Árg. 88, svartur.
Hann er bilaður og fær ekki skoðun.
Sami og hér:
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.p ... eb987cd13a
Ég ætla ekki að laga hann...svo hann verður pressaður ef enginn vill hann. :cry:
Ég er búinn að taka úr honum spilara og hátalara afturí og flautuna.
Það er hægt að keyra hann en kúplingin er eiginlega alveg búin og margt annað hrjáir hann. Hann lítur alveg eins út og á myndunum sem eru í hinum þræðinum
Það er alveg hægt að nota stöff úr honum og vélin virkar alveg (en lekur smá) og öll ljós eru í lagi.
Semsagt eðaldrusla sem ég vil ekki pressa.
Fleiri uppl. : 6590371 eftir kl. 5 og 4641184 og bíllinn er á Húsavík...

Author:  arnibjorn [ Mon 10. Sep 2007 12:15 ]
Post subject: 

Hvað ætli skúli verði lengi að tryggja sér þennan :lol:

Author:  Djofullinn [ Mon 10. Sep 2007 12:16 ]
Post subject: 

Vel hægt að gera eitthvað gott úr þessum! Virðist líta vel út og er með lúgu 8)

Author:  BirkirB [ Mon 10. Sep 2007 12:18 ]
Post subject: 

Jámm. Ég hef bara enga kunnáttu eða aðstöðu og pabbi hatar bílaviðgerðir. Ég hefði viljað laga hann en...

Author:  sh4rk [ Mon 10. Sep 2007 12:21 ]
Post subject: 

Þessi er örugglega góður með 3,5 vél

Author:  aronjarl [ Mon 10. Sep 2007 18:06 ]
Post subject: 

hringdi útaf þessum bíl á sínum tima þegar mig vantaði beater,

burðurinn í bílnum er ryðgaður.
það þarf mikið til að laga það.

rífa - henda.. :?

Author:  Angelic0- [ Mon 10. Sep 2007 18:58 ]
Post subject: 

M52 swap :lol:

Author:  Steini B [ Mon 10. Sep 2007 19:57 ]
Post subject: 

Ég skal hirða þennann... :)

Vantar einhvern bíl til þess að dunda mér á/í vetur...

Author:  srr [ Mon 10. Sep 2007 21:02 ]
Post subject: 

Er ekki einhver til í að koma með þetta kvikindi til Rvk fyrir mig ? :wink:

Author:  BirkirB [ Tue 11. Sep 2007 14:00 ]
Post subject: 

já hann fékk athugasemd í skoðun útá ryð á sílsum. e-ð boddýfestingadæmi...var líklega aldrei ryðvarinn

Author:  srr [ Tue 11. Sep 2007 17:45 ]
Post subject: 

Ef ég enda ekki á því að taka bílinn....

Þá vantar mig úr honum:

Kastara að framan
Framsvuntu
Framstuðara
Afturstuðara
Til í að taka úr honum topplúguna líka til að eiga vara.

Author:  BirkirB [ Tue 11. Sep 2007 18:14 ]
Post subject: 

Ég mun rífa úr honum ef enginn vill hann.

En vá ég tími svo engan veginn að henda honum. :?

Author:  BirkirB [ Thu 20. Sep 2007 13:25 ]
Post subject: 

jæja hvað ég að rífa úr honum???

Author:  srr [ Thu 20. Sep 2007 20:29 ]
Post subject: 

Jarðsprengja wrote:
jæja hvað ég að rífa úr honum???

Kastara að framan
Framsvuntu
Framstuðara
Afturstuðara
Til í að taka úr honum topplúguna líka til að eiga vara.

Allavega handa mér :wink:

Author:  Siggi Bambi [ Sun 07. Oct 2007 13:12 ]
Post subject: 

hvað viltu fa fyrir hann

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/