bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Stuðarar og stefnuljós á E36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=24
Page 1 of 1

Author:  Flicker [ Tue 03. Sep 2002 10:11 ]
Post subject:  Stuðarar og stefnuljós á E36

Er með fram og afturstuðara á BMW E36 (reyndar á Coupe, held að það sé það sama og á 4 dyra) framstuðari er með þokuljósum og einnig er ég með appelsínugul stefnuljós sem er bara fyrir Coupe.

Komið bara með verðhugmyndir.

Author:  Djofullinn [ Tue 03. Sep 2002 11:42 ]
Post subject: 

hey ertu til í að selja hægra þokuljósið?

Author:  Flicker [ Tue 03. Sep 2002 13:01 ]
Post subject: 

helst ekki... ég vil helst selja stuðarann í heilu lagi með þokuljósunum

Author:  Gunni [ Tue 03. Sep 2002 16:05 ]
Post subject: 

Gummi ég er tilí að kaupa þokuljósin af þér, og láta þig hafa 2 soldið sjúskuð þokuljós sem þú getur sett í gamla stuðarann þinn :) ertu ekki tilí það ?

Author:  Djofullinn [ Tue 03. Sep 2002 16:26 ]
Post subject: 

Flicker wrote:
helst ekki... ég vil helst selja stuðarann í heilu lagi með þokuljósunum


Skil það. Mátti reyna :D

Author:  Flicker [ Tue 03. Sep 2002 18:48 ]
Post subject: 

Gunni wrote:
Gummi ég er tilí að kaupa þokuljósin af þér, og láta þig hafa 2 soldið sjúskuð þokuljós sem þú getur sett í gamla stuðarann þinn :) ertu ekki tilí það ?


Spurning... tala betur við þig á fimmtudaginn.

Author:  Propane [ Tue 08. Oct 2002 10:29 ]
Post subject: 

Ég er maður í sturðarann, bara how much in cash?

Author:  Moni [ Fri 25. Oct 2002 14:17 ]
Post subject: 

Mig vantar afturstuðara á bimmann minn, 'Eg er á 4 dyra bíl... er hann sprautaður eða ó sprautaður, heill eða skemmdur... mig vantar hann sem fyrst ef mér líst á hann :D

Author:  Flicker [ Sat 26. Oct 2002 11:22 ]
Post subject: 

Hann er heill og sprautaður :D

Propane: ég hef greinilega misst af þessu reply hjá þér... hvaða stuðara varstu að spá í?

Author:  Moni [ Sun 27. Oct 2002 16:15 ]
Post subject: 

ok svolleiðis mig hefði vantað ósprautaðan stuðara, minn bmw er nebbla ósamlitur... en takk samt... :)

Author:  -nobrks- [ Tue 17. Dec 2002 00:52 ]
Post subject:  Re: Stuðarar og stefnuljós á E36

Flicker wrote:
Er með fram og afturstuðara á BMW E36 (reyndar á Coupe, held að það sé það sama og á 4 dyra) framstuðari er með þokuljósum og einnig er ég með appelsínugul stefnuljós sem er bara fyrir Coupe.

Komið bara með verðhugmyndir.


Ég væri til í frammstuðarann þinn f. ca.10þ.kr
ég þarf ekki þokuljósin með!!

hafðu samband krissi@visir.is



einnig vantar mig varhluti eftir aftanáklessu.
BMW 318 '91
Ljós, húdd, stuðari, stuðarabiti, bitnn f ofan vatnskassaa, ramma í kringum ljós og grill.
Svona ef einhver veit um e-h

Author:  Rogue [ Wed 18. Dec 2002 16:34 ]
Post subject:  Stuaðrinn

Endilega hafðu samband út af þessum stuðara. Ég er til í að láta soldinn pening fyrir hann ef að hann er sá sem að ég er að leita að. nærð í mig á msn líka sem Rogue@snerpa.is vantar líka annað þokuljósið ef að menn liggja á svoleiðis.

Author:  Benzer [ Thu 09. Jan 2003 10:49 ]
Post subject:  BMW325

Hvað ertu að spá í að fá fyrir framstuðarann með þokuljósonum

Author:  Flicker [ Sat 11. Jan 2003 18:30 ]
Post subject: 

Sorry... ég er búinn að selja framstuðarann.

Gleymdi að uppfæra þennan þráð.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/