bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

selt
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=23171
Page 1 of 1

Author:  GunniT [ Mon 16. Jul 2007 02:54 ]
Post subject:  selt

Selt

Author:  Hannsi [ Mon 16. Jul 2007 12:12 ]
Post subject: 

55 þús fyrir læsingu í E36 325 hlítur að fara fljótt 8)

Author:  arnibjorn [ Mon 16. Jul 2007 12:16 ]
Post subject: 

Dem... frekar slæmt að Bjarni sé útí útlöndum núna :?

Annars væri hann búinn að kaupa þetta! 8)

Author:  ///M [ Mon 16. Jul 2007 12:20 ]
Post subject: 

er ekki ódýrar að shopusa þetta heim miðað við linkinn sem þú póstaðir ? :hmm:

Author:  GunniT [ Mon 16. Jul 2007 13:00 ]
Post subject: 

reiknaðu bara sjálfur 425 dollara á shopusa.is og sjáðu bara sjálfur

55.490 kostar að flytja hana heim..

Author:  ///M [ Mon 16. Jul 2007 13:03 ]
Post subject: 

45.812 ???

Author:  mattiorn [ Mon 16. Jul 2007 13:07 ]
Post subject: 

GunniT wrote:
reiknaðu bara sjálfur 425 dollara á shopusa.is og sjáðu bara sjálfur

55.490 kostar að flytja hana heim..


þú ert að flokka þetta sem auka og bodyhluti fyrir bíla

Author:  GunniT [ Mon 16. Jul 2007 15:22 ]
Post subject: 

hvað er þetta annað ??

Author:  GunniT [ Mon 16. Jul 2007 15:24 ]
Post subject: 

já ok fattaði þetta núna :oops: en fæst þá á 50 þús ;) og ef þið eruð eitthvað ósáttir við verðið þá bara flytjið þið þetta sjálfir inn !!! ;)

Author:  Alpina [ Mon 16. Jul 2007 23:05 ]
Post subject: 

GunniT wrote:
já ok fattaði þetta núna :oops: en fæst þá á 50 þús ;) og ef þið eruð eitthvað ósáttir við verðið þá bara flytjið þið þetta sjálfir inn !!! ;)


UUurrrrrr,, :rollinglaugh:

Author:  HPH [ Tue 17. Jul 2007 03:28 ]
Post subject: 

Tvær típískar kúna-spurningar.
Afhverju á ég frekar að kaupa þetta en ekki bara venjulekt LSD?
hvað er betra við þetta en orginal?

Author:  finnbogi [ Tue 17. Jul 2007 08:54 ]
Post subject: 

HPH wrote:
Tvær típískar kúna-spurningar.
Afhverju á ég frekar að kaupa þetta en ekki bara venjulekt LSD?
hvað er betra við þetta en orginal?


ég er líka pæla það sama hver er munurinn á þessu og orginal læsingu frá bmw ?


eða er þetta bara alveg eins læsing að mestu leiti ?

Author:  ///M [ Tue 17. Jul 2007 09:21 ]
Post subject: 

finnbogi wrote:
HPH wrote:
Tvær típískar kúna-spurningar.
Afhverju á ég frekar að kaupa þetta en ekki bara venjulekt LSD?
hvað er betra við þetta en orginal?


ég er líka pæla það sama hver er munurinn á þessu og orginal læsingu frá bmw ?


eða er þetta bara alveg eins læsing að mestu leiti ?


eina sem er eins við þetta og orginal læsinunga er að þetta fer inn í drifið :lol:

Author:  Aron Fridrik [ Tue 17. Jul 2007 09:46 ]
Post subject: 

HPH wrote:
Tvær típískar kúna-spurningar.
Afhverju á ég frekar að kaupa þetta en ekki bara venjulekt LSD?
hvað er betra við þetta en orginal?


passar inn í orginals drifið.. þarf ekki sérstaka olíu.. fer ekki að svíkja með tímanum.. þessi er gírlæsing á meðan hin er með kúplingum.. að drifta á þessu er eins og á opnu drifi hann heldur áfram þótt þú sláir af.. aftur á móti læsir kúplingslæsing betur en gírlæsing þegar þær eru báðar nýjar..

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/