bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
SELT: M Sport jafnvægisstangir (fram+aftur) í E36 SELT https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=22386 |
Page 1 of 1 |
Author: | iar [ Wed 30. May 2007 19:25 ] |
Post subject: | SELT: M Sport jafnvægisstangir (fram+aftur) í E36 SELT |
SELT Var að uppfæra og er því með jafnvægisstangir í E36 til sölu. Þetta eru semsagt sverari stangirnar sem komu með M-Sport fjöðruninni. Ég gæti trúað að þetta geri góða hluti í bíl með orginal stangir með því að minnka undirstýringu og þétta bílinn í akstri, sérstaklega ef búið er að lækka hann. Veit ekki hvað þetta ætti að kosta svo ég óska bara eftir tilboðum ef einhver hefur áhuga. Skv. RealOEM þá kosta framstangirnar $156 og afturstangirnar $118 en við erum auðvitað að tala um miklu lægra verð fyrir þetta notaða "drasl". ![]() Best að hafa samband við í tölvupósti ( iar@pjus.is ). Info: Framan: Partur nr. 1 á myndinni: ![]() Stabilizer, front for vehicles with low-slung m sports suspension or motorsport suspension individual series avus Þvermál 25,5mm (orginal er 24mm) Partanúmer: 31 35 1 090 182 Passar í ýmsa E36 (318i - 328i) og Z3 Roadster með M54 skv. bmwinfo: http://bmwfans.info/part-31351090182/ Gúmmífóðringarnar (nr. 2 á myndinni) geta fylgt en líklega er best að kaupa þær nýjar fyrst það er á annaðborð verið að skipta um stangir. Aftan: Partur nr. 1 á myndinni: ![]() Stabilizer, rear for vehicles with low-slung m sports suspension or motorsport suspension individual series avus Þvermál 18mm (orginal er 15mm) Partanúmer: 33 55 1 137 986 Passar í flesta ef ekki alla E36 (316i - 328i) skv. bmwinfo: http://bmwfans.info/part-33551137986/ Gúmmífóðringarnar (nr. 2 á myndinni) geta fylgt en líklega er best að kaupa þær nýjar fyrst það er á annaðborð verið að skipta um stangir. |
Author: | flamatron [ Wed 30. May 2007 19:47 ] |
Post subject: | |
og hvað er verðið á þessu.? |
Author: | iar [ Wed 30. May 2007 19:53 ] |
Post subject: | |
flamatron wrote: og hvað er verðið á þessu.? iar wrote: Veit ekki hvað þetta ætti að kosta svo ég óska bara eftir tilboðum ef einhver hefur áhuga. Skv. RealOEM þá kosta framstangirnar $156 og afturstangirnar $118 en við erum auðvitað að tala um miklu lægra verð fyrir þetta notaða "drasl".
![]() ![]() |
Author: | flamatron [ Thu 31. May 2007 09:02 ] |
Post subject: | |
5.þús fyrir allt saman.? ![]() |
Author: | iar [ Thu 31. May 2007 10:58 ] |
Post subject: | |
flamatron wrote: 5.þús fyrir allt saman.?
![]() Ef enginn bíður betur fram á hádegi á laugardag þá er þetta þitt fyrir 5þ.kr. ![]() |
Author: | flamatron [ Thu 31. May 2007 13:29 ] |
Post subject: | |
iar wrote: flamatron wrote: 5.þús fyrir allt saman.? ![]() Ef enginn bíður betur fram á hádegi á laugardag þá er þetta þitt fyrir 5þ.kr. ![]() okei ![]() |
Author: | iar [ Thu 31. May 2007 22:55 ] |
Post subject: | |
Hæsta boð er núna 7þ ! ![]() |
Author: | IvanAnders [ Fri 01. Jun 2007 01:53 ] |
Post subject: | |
Ég ætla að bjóða í þetta þegar að ég er edrú ![]() var næstum því búinn að bjóða alltof mikið ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Sun 03. Jun 2007 11:07 ] |
Post subject: | |
IvanAnders wrote: Ég ætla að bjóða í þetta þegar að ég er edrú
![]() var næstum því búinn að bjóða alltof mikið ![]() sniðugt en þetta eru sömu stangir og eru undir þínum 318is núna. |
Author: | IvanAnders [ Sun 03. Jun 2007 14:50 ] |
Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: IvanAnders wrote: Ég ætla að bjóða í þetta þegar að ég er edrú ![]() var næstum því búinn að bjóða alltof mikið ![]() sniðugt en þetta eru sömu stangir og eru undir þínum 318is núna. Hahaha, eru þetta bara stangirnar úr Mtech fjöðruninni? ![]() kúl! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |