SELT
Var að uppfæra og er því með jafnvægisstangir í E36 til sölu.
Þetta eru semsagt sverari stangirnar sem komu með M-Sport fjöðruninni. Ég gæti trúað að þetta geri góða hluti í bíl með orginal stangir með því að minnka undirstýringu og þétta bílinn í akstri, sérstaklega ef búið er að lækka hann.
Veit ekki hvað þetta ætti að kosta svo ég óska bara eftir tilboðum ef einhver hefur áhuga. Skv. RealOEM þá kosta framstangirnar $156 og afturstangirnar $118 en við erum auðvitað að tala um
miklu lægra verð fyrir þetta notaða "drasl".
Best að hafa samband við í tölvupósti (
iar@pjus.is ).
Info:
Framan:
Partur nr. 1 á myndinni:
Stabilizer, front
for vehicles with low-slung m sports suspension or motorsport suspension individual series avus
Þvermál
25,5mm (orginal er 24mm)
Partanúmer: 31 35 1 090 182
Passar í ýmsa E36 (318i - 328i) og Z3 Roadster með M54 skv. bmwinfo:
http://bmwfans.info/part-31351090182/
Gúmmífóðringarnar (nr. 2 á myndinni) geta fylgt en líklega er best að kaupa þær nýjar fyrst það er á annaðborð verið að skipta um stangir.
Aftan:
Partur nr. 1 á myndinni:
Stabilizer, rear
for vehicles with low-slung m sports suspension or motorsport suspension individual series avus
Þvermál
18mm (orginal er 15mm)
Partanúmer: 33 55 1 137 986
Passar í flesta ef ekki alla E36 (316i - 328i) skv. bmwinfo:
http://bmwfans.info/part-33551137986/
Gúmmífóðringarnar (nr. 2 á myndinni) geta fylgt en líklega er best að kaupa þær nýjar fyrst það er á annaðborð verið að skipta um stangir.