bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Short shifterar í flesta BMW bíla 5000kr
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=21865
Page 1 of 2

Author:  gstuning [ Thu 03. May 2007 13:31 ]
Post subject:  Short shifterar í flesta BMW bíla 5000kr

Þeir verða fyrir
E30
E36
E46
E39
E30 M3
E36 M3
E46 M3
E39 M5


Athugaði að ég mun ekki setja neinn af þeim í fyrir fólk,
það er algjörlega á hvers og eins ábyrgð.

Þeir skiptar sem ég á eftir fyrir E30 og E36 verða þá á þessu verði núna,
held 2 eða 3 og hægt að fá þá strax.

Eins og í hinu group buyinu þá sparar þetta kaup á hvítu plast fóðringunni.

ég veit ekki hversu mikið þeir minnka slagið enn það verður á sama bili og flest kit.

Verðið verður 5000kr,
Til að staðfesta kaup og svo ég sjái hvað þarf að panta
Vinsamlega setjið nafnið ykkar í listann og hvernig bíll, árgerð og svo framvegis þið eruð með.

1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
og svo framvegis

Þegar þeir koma svo þá geta þeim sem eiga heima útá landi fengi sýna senda í pósti.

Höldum öllum spurningum í þræðinum og engin PM enn sem komið er takk.

Author:  ///M [ Thu 03. May 2007 13:48 ]
Post subject: 

1. oskard ///e30

Author:  Aron M5 [ Thu 03. May 2007 15:23 ]
Post subject: 

///M wrote:
1. oskard ///e30


2. Aron M5 e39 m5 2002

Author:  gstuning [ Thu 03. May 2007 15:27 ]
Post subject: 

1. oskard ///e30
2. Aron M5 e39 m5 2002

Þarft að læra á internetið Aron ;)

Listinn er auðvitað ekki skuldbinding til að kaupa,
bara til að sjá áhugann

Author:  bjornvil [ Thu 03. May 2007 15:33 ]
Post subject: 

1. oskard ///e30
2. Aron M5 e39 m5 2002
3. Bjornvil E39 523i '99

Author:  Angelic0- [ Thu 03. May 2007 17:38 ]
Post subject: 

1. oskard ///e30
2. Aron M5 e39 m5 2002
3. Bjornvil E39 523i '99
4. Angelic0-, E39 M5 / 523i (hvort á að panta?) & E36 320i / 325i

Author:  gstuning [ Thu 03. May 2007 17:43 ]
Post subject: 

Ertu að biðja um í báða?

Author:  Angelic0- [ Thu 03. May 2007 17:45 ]
Post subject: 

jamm, er að panta sumsé í E39 og E36...

Author:  gstuning [ Thu 03. May 2007 17:46 ]
Post subject: 

1. oskard ///e30
2. Aron M5 e39 m5 2002
3. Bjornvil E39 523i '99
4. Angelic0-, E39 M5 / 523i (hvort á að panta?)
5. Angelic0-, E36 320i / 325i

Author:  Aron M5 [ Thu 17. May 2007 19:53 ]
Post subject: 

hvenar kemur þetta :?:

Author:  gretsky [ Thu 17. May 2007 20:20 ]
Post subject: 

1. oskard ///e30
2. Aron M5 e39 m5 2002
3. Bjornvil E39 523i '99
4. Angelic0-, E39 M5 / 523i (hvort á að panta?)
5. Angelic0-, E36 320i / 325i
6. gretsky, e36 323i

Author:  ///MR HUNG [ Thu 17. May 2007 20:38 ]
Post subject: 

aron m5 wrote:
hvenar kemur þetta :?:

Author:  KristjánBMW [ Thu 17. May 2007 22:44 ]
Post subject: 

djö... alllt nema e34 :(

Author:  Alpina [ Thu 17. May 2007 22:57 ]
Post subject: 

Búinn að panta 8)

Author:  gstuning [ Fri 18. May 2007 09:25 ]
Post subject: 

Þetta kemur þegar þetta kemur, sem er bráðlega,
og ég get ekki skilgreint bráðlega :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/