bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

m50 gírkassi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=21692
Page 1 of 1

Author:  Bjarki [ Wed 25. Apr 2007 01:45 ]
Post subject:  m50 gírkassi

Til sölu m50 5 gíra kassi
Ek. um 175tkm
Kassinn er úr e34 525i

Verð 50þús

EP / bjarkiha(hjá)gmail.com / S: 895 7866

Author:  Angelic0- [ Wed 25. Apr 2007 02:39 ]
Post subject: 

5 gírs hlutfall væri þá ??

væri þessi kassi nothæfur í 523i ? sami kassi ???

Author:  Bjarki [ Wed 25. Apr 2007 02:42 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
5 gírs hlutfall væri þá ??

væri þessi kassi nothæfur í 523i ? sami kassi ???


það eru 2-3 kassar gefnir upp í e34 (ég veit ekki hvaða árg. þessi kassi er), einn er sá sami og í 523i. Ég þarf að skoða númerið á kassanum til að komast að því.

Author:  Angelic0- [ Wed 25. Apr 2007 02:44 ]
Post subject: 

Bjarki wrote:
Angelic0- wrote:
5 gírs hlutfall væri þá ??

væri þessi kassi nothæfur í 523i ? sami kassi ???


það eru 2-3 kassar gefnir upp í e34 (ég veit ekki hvaða árg. þessi kassi er), einn er sá sami og í 523i. Ég þarf að skoða númerið á kassanum til að komast að því.


Kannaðu það fyrir mig... Ég gleymdi líka að biðja Þórð að láta þig vita að ég græja "hitt" rétt eftir mánaðarmót... Sauðirnir voru loks að standa við sitt ;)

Author:  Alpina [ Wed 25. Apr 2007 07:45 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Bjarki wrote:
Angelic0- wrote:
5 gírs hlutfall væri þá ??

væri þessi kassi nothæfur í 523i ? sami kassi ???


það eru 2-3 kassar gefnir upp í e34 (ég veit ekki hvaða árg. þessi kassi er), einn er sá sami og í 523i. Ég þarf að skoða númerið á kassanum til að komast að því.


Kannaðu það fyrir mig... Ég gleymdi líka að biðja Þórð að láta þig vita að ég græja "hitt" rétt eftir mánaðarmót... Sauðirnir voru loks að standa við sitt ;)

Það kemur ,,,,,,,,,, ÞÍNU tilviki varðandi sk-Bj ekkert málinu við
þar sem smá umræða hefur skapast um þetta tilvik,, finnst mér að þú ættir að skammast þín,,,
Það var komið fram við þig eins og manni sæmir,, en þín orð voru eins og klofinn tunga JÚDASAR,,

ATH........ 6 mán

Author:  pallorri [ Wed 25. Apr 2007 10:21 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
Bjarki wrote:
Angelic0- wrote:
5 gírs hlutfall væri þá ??

væri þessi kassi nothæfur í 523i ? sami kassi ???


það eru 2-3 kassar gefnir upp í e34 (ég veit ekki hvaða árg. þessi kassi er), einn er sá sami og í 523i. Ég þarf að skoða númerið á kassanum til að komast að því.


Kannaðu það fyrir mig... Ég gleymdi líka að biðja Þórð að láta þig vita að ég græja "hitt" rétt eftir mánaðarmót... Sauðirnir voru loks að standa við sitt ;)

Það kemur ,,,,,,,,,, ÞÍNU tilviki varðandi sk-Bj ekkert málinu við
þar sem smá umræða hefur skapast um þetta tilvik,, finnst mér að þú ættir að skammast þín,,,
Það var komið fram við þig eins og manni sæmir,, en þín orð voru eins og klofinn tunga JÚDASAR,,

ATH........ 6 mán



Sorry innilega OFF-Topic í fínum söluþræði
Ég er rosalega forvitinn um hvað málið snýst?

Kv - Palli

Author:  Hannsi [ Wed 25. Apr 2007 11:10 ]
Post subject: 

ég held að ef það á að upplýsa, eigi Viktor að fá að útskíra ef hann er viljugur til þess ;)

Author:  Angelic0- [ Wed 25. Apr 2007 12:35 ]
Post subject: 

pallorri wrote:
Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
Bjarki wrote:
Angelic0- wrote:
5 gírs hlutfall væri þá ??

væri þessi kassi nothæfur í 523i ? sami kassi ???


það eru 2-3 kassar gefnir upp í e34 (ég veit ekki hvaða árg. þessi kassi er), einn er sá sami og í 523i. Ég þarf að skoða númerið á kassanum til að komast að því.


Kannaðu það fyrir mig... Ég gleymdi líka að biðja Þórð að láta þig vita að ég græja "hitt" rétt eftir mánaðarmót... Sauðirnir voru loks að standa við sitt ;)

Það kemur ,,,,,,,,,, ÞÍNU tilviki varðandi sk-Bj ekkert málinu við
þar sem smá umræða hefur skapast um þetta tilvik,, finnst mér að þú ættir að skammast þín,,,
Það var komið fram við þig eins og manni sæmir,, en þín orð voru eins og klofinn tunga JÚDASAR,,

ATH........ 6 mán



Sorry innilega OFF-Topic í fínum söluþræði
Ég er rosalega forvitinn um hvað málið snýst?

Kv - Palli


Það er á milli mín og Bjarka... og hann var ekki sá eini sem að var svikinn!

Og vitaskuld skammast ég mín, það er alveg hræðilegt að geta ekki staðið við það sem að maður lofar. En þegar að loforð af "æðri" stöðum er ekki efnt þá get ég nú varla gert mikið í málunum..

Getum allavega orðað þetta á þann veg að það verður mikið um "kredit" færslur af mínum bankareikning á næstunni!

En þetta verður ekki rætt hérna frekar !!!! Frekar en annað sem að við kemur fjárhagslegri stöðu minni !!!!

Author:  Eggert [ Wed 25. Apr 2007 14:06 ]
Post subject: 

....það á bara ekkert að vera vandamál Bjarka þó svo að loforð sem þér var gefið eða ekki hafi ekki verið staðið við. Engin ástæða til að draga skuld í hálft ár... bankar á Íslandi eru _draumur_ miðað við önnur lönd yfir höfuð hvað reddingar varðar.

Author:  moog [ Wed 25. Apr 2007 14:11 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
....það á bara ekkert að vera vandamál Bjarka þó svo að loforð sem þér var gefið eða ekki hafi ekki verið staðið við. Engin ástæða til að draga skuld í hálft ár... bankar á Íslandi eru _draumur_ miðað við önnur lönd yfir höfuð hvað reddingar varðar.


Word!

Author:  Angelic0- [ Thu 26. Apr 2007 01:07 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
....það á bara ekkert að vera vandamál Bjarka þó svo að loforð sem þér var gefið eða ekki hafi ekki verið staðið við. Engin ástæða til að draga skuld í hálft ár... bankar á Íslandi eru _draumur_ miðað við önnur lönd yfir höfuð hvað reddingar varðar.


Þið haldið það, ekki að ykkur komi það neitt við, en vegna vanfærni minnar til vinnu fór reikningur í BYKO í vanskil og inn hjá Lánstraust og þar af leiðandi hef ég ekki getað gert neitt í mínum bankamálum og þeir hafa ekki verið neitt liðlegir við mig þessum sökum !

Kreditkortið var brúkað til að bjarga einhverju þar sem að mér var lofað þessu í endaðan desember og er það allt komið í mess líka.

Ekki einusinni reyna að tjá ykkur um eitthvað sem að þið getið ALDREI skilið !!!!!!

Það verður allt sem að heitir SKULD hjá mér gert upp núna á næstu dögum...

Menn sem að eru óhæfir til vinnu eins og ég fá ekki nema nokkra aura borgaða frá tryggingastofnun ríkissins í dagpeninga og ekki eru örorkubæturnar upp á marga fiskana. Ég var sífellt að dæma öryrkja sem einhverja aumingja og fannst margir vera að gera sér upp verki og fleira.

Nú þekki ég þetta af eigin raun og get sagt ykkur að þetta er enginn hægðarleikur.

PUNKTUR.....

Author:  Alpina [ Thu 26. Apr 2007 07:34 ]
Post subject: 

Allir að vera ........ VINIR,, hreinsa til og græja málin


,,,,,,,,,,,,,,, OK

Author:  Bjarki [ Mon 07. May 2007 20:53 ]
Post subject: 

Smá meira Off Topic
Það vill oft gleymast að segja frá góðum hlutum en menn velta sér meira úr því sem vont er.
Viktor kom til mín dag og gerði upp við mig þessa gömlu skuld.
Allir sáttir :lol:

On Topic

Kassinn er ennþá til....

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/