bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e36 coupé
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=21244
Page 1 of 1

Author:  asgeirholm [ Sun 01. Apr 2007 02:57 ]
Post subject:  e36 coupé

ef ég myndi parta þennan bíl, myndi ykkur þá langa í eitthvað?
Myndir eru á http://www.cardomain.com/ride/2600217

Það eru orginal afturljós
flest allir boddy hlutir heilir
Flott tau innrétting
4 stk. Felgur.
svo er notlega drif, spynur og lækkunargormar
318is vél sem skilar 143 Hö frá framleiðanda + önnur vél í varahluti
Skipting og öxul og topplúga.
Rafmagn í rúðum stýris endi og fl.

Ég er að spá hvort að ég eigi að ná mér í aðstöðu og partan eða hvað?
Ef þið hafið áhuga á eitthverjum hlut sendið mér þá Ep með fyrirsögnini á nafn hlutar og verð T.d lækkunargormar **.000 kr.
svo megið þið gera það sem þið viljið í innihald póssins

Author:  saemi [ Sun 01. Apr 2007 11:48 ]
Post subject: 

af hverju ekki frekar að gera við bílinn og selja hann í heilu ?

Author:  Alpina [ Sun 01. Apr 2007 11:49 ]
Post subject: 

saemi wrote:
af hverju ekki frekar að gera við bílinn og selja hann í heilu ?


einmitt

Author:  Misdo [ Sun 01. Apr 2007 18:59 ]
Post subject: 

ég myndi svosem alveg eins kaupa fram stuðarann ef þý myndi selja hann í pörtum er hann ekki alveg eins heill ?

Author:  Einsi320i [ Sun 01. Apr 2007 22:31 ]
Post subject:  ljósin

ég væri nú alveg til í að skoða framljósin, hvað villtu fá fyrir þau það móðar nefninlega aðeins hjá mér pirrandi

Author:  asgeirholm [ Fri 06. Apr 2007 22:35 ]
Post subject: 

Ég er virkilega að gefast upp á því að reyna að gera við hann o seljan vegna þess að það er penningarskortur af minni hálfu til þess að gera við hann.
Ég er að pæla í að partan en þá þarf að seljast eittherjir hlutir með viti úr honum svo endilega ef þið viljið fá eitthverja aukahluti í E36 coupé þá skuluð þið nefna það hér og nú en framljósinn eru ónýtt vegna móðu

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/