bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Varahlutir í M60 4.0 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=21190 |
Page 1 of 1 |
Author: | saemi [ Wed 28. Mar 2007 16:58 ] |
Post subject: | Varahlutir í M60 4.0 |
Svona upp á framtíðina, ef e-n vantar. Þá á ég til ýmislegt í M60 4.0 lítra vélina. Þetta er úr 1994 E38 bíl. Helsta sem er til er: Allt nema blokkin ![]() Stimplar, olíupönnur, alternator, kannski startari, rafkerfi, bæði heddin, álhúsin framan á vélinni, tölvuheilar ofl. Sæmi 699-2268 |
Author: | saemi [ Thu 12. Apr 2007 20:40 ] |
Post subject: | |
ttt |
Author: | StrongBad [ Fri 13. Apr 2007 12:05 ] |
Post subject: | |
Já vertu blessaður. mig vantar ljósastyriplötu f. stefnuljos í mælaborði þar sem stefnuljósin í mælaborðinu virka ekki. er á E38-99bíl. |
Author: | saemi [ Fri 13. Apr 2007 12:59 ] |
Post subject: | |
Takk fyrir það ![]() En ég vísa í upphaflega textann, ég er með VÉLARHLUTI í þessa vél, ekki varahluti í svona bíl. En þess utan vill svo til að ég á mælaborð í svona bíl. Er þessi stýriplata áföst því? |
Author: | StrongBad [ Fri 13. Apr 2007 13:11 ] |
Post subject: | |
Já vertu blessaður aftur, takk fyrir svarið. Já,ég held það, þ.e. að stýriplatan sé áföst mælaborðinu. En ég þyrfti að ráðfæra mig við Bjarka Snilling til að fá nákvæmlega úr þessu skorið. En plötuna vantar mig... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |