bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Olíupönnu undir BMW 325i M20
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=2081
Page 1 of 1

Author:  GHR [ Wed 23. Jul 2003 14:33 ]
Post subject:  Olíupönnu undir BMW 325i M20

Á eitthver olíupönnu handa mér???
Endilega skiljið þá eftir skilaboð hérna og ég hef samband

ps. Váá hvað ég á eftir að lesa marga unread pósta :?

Upss geymdi einu :oops:
Vantar líka flotta sílsalista undir e30. Er með Hartge fram/aftursvuntu og vantar bara sílsalista :wink: Mega alveg kosta eitthvað smá........ Geturu ekki reddað mér slíku GStuning???

Author:  joiS [ Wed 23. Jul 2003 17:53 ]
Post subject: 

getur fengið komplett vél fyrir 40.000þús 8)

Author:  GHR [ Wed 23. Jul 2003 20:32 ]
Post subject: 

JoiS wrote:
getur fengið komplett vél fyrir 40.000þús 8)


Rífðu bara pönnuna undan og seldu mér á 4kall :wink:
Þarf ekkert aðra vél, þessi er að gera góða hluti :P
Halli: áttu þú ekki pönnu á góðu verði handa mér????

Author:  rutur325i [ Thu 24. Jul 2003 02:28 ]
Post subject: 

ég á pönnu...

Rútur - 8691031

Author:  GHR [ Fri 25. Jul 2003 00:39 ]
Post subject: 

Jæja búinn að fá bæði (þ.e pönnuna og sílsalista)
Snilld hvað þetta tók stuttan tíma og kostaði lítið :P

Author:  arnib [ Fri 25. Jul 2003 09:27 ]
Post subject: 

Rútur er sanngjarn maður og þú fékkst sílsana fyrir lítið..
enda þarf líka að taka þá all verulega í gegn!

Mikið er fólk heppið sem á bróður sem er sprautari.. :roll:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/