bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M30B25 mótor til sölu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=20105
Page 1 of 1

Author:  srr [ Thu 08. Feb 2007 00:46 ]
Post subject:  M30B25 mótor til sölu

Ef einhverjum skyldi langa í svona mótor.....

Þá er til sölu úr E28 bílnum sem ég var að henda.
525i '85, M30B25 mótor

Var í lagi þegar hann var í bílnum, eins og Valli getur vitnað til um.
Sagði að hann hitnaði aðeins þegar hann var í hægagangi en allt í góðu
fyrir utan það.

Ég hef ekkert við mótorinn að gera annað en að rífa af honum pönnu, alternator, startara etc...
svo ég ætlaði að bjóða einhverjum öðrum hann ef ské kynni að einhverjum vantaði svona....

Hann er með E28 mótorfestingar, sem ég þyrfti eiginlega að stela af honum.....í annað 8)

Skúli R.
8440008

Author:  srr [ Tue 06. Mar 2007 00:47 ]
Post subject: 

Enginn ?

Author:  mattiorn [ Tue 06. Mar 2007 00:59 ]
Post subject: 

er orginal loftsíubox á vélinni sem ég gæti hugsanlega notað?

Author:  srr [ Tue 06. Mar 2007 01:06 ]
Post subject: 

mattiorn wrote:
er orginal loftsíubox á vélinni sem ég gæti hugsanlega notað?

Skal tékka á því á morgun...

Author:  mattiorn [ Tue 06. Mar 2007 01:08 ]
Post subject: 

srr wrote:
mattiorn wrote:
er orginal loftsíubox á vélinni sem ég gæti hugsanlega notað?

Skal tékka á því á morgun...


kúúl

Author:  mattiorn [ Thu 15. Mar 2007 10:33 ]
Post subject: 

Búinn að tékka á þessu fyrir mig?

Author:  srr [ Thu 15. Mar 2007 12:27 ]
Post subject: 

Nei vá, sorry Matti.
Hef verið á milljón, steingleymdi þessu.
Skal tékka á eftir :)

Author:  Angelic0- [ Thu 15. Mar 2007 12:50 ]
Post subject: 

Ég skal taka mótorinn ef að ég fæ hann gefins.. ;)

Hann myndi finna sér fínan stað í E21..... já ?

Author:  Mace [ Thu 15. Mar 2007 13:00 ]
Post subject: 

hvað hefuru hugsað þér að fá fyrir hann? og er sjálfsk eða kassi með honum :D ?

Og já kanski þá yfir í tæknilega umræðu, þekki ekkert til um þessa mótora, en ætli sé hægt að troða honum ofan í E34 þar sem M20B20 mótor er til staðar nú þegar með litlu veseni

Author:  srr [ Thu 15. Mar 2007 17:15 ]
Post subject: 

Mace wrote:
hvað hefuru hugsað þér að fá fyrir hann? og er sjálfsk eða kassi með honum :D ?

Og já kanski þá yfir í tæknilega umræðu, þekki ekkert til um þessa mótora, en ætli sé hægt að troða honum ofan í E34 þar sem M20B20 mótor er til staðar nú þegar með litlu veseni

Þarft að fá þér aðra mótorarma (M30 í E34) og ég hef heyrt að pannan sé eitthvað tricky ?
Hann er án kassa/skiptingar.

Author:  srr [ Thu 15. Mar 2007 18:40 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Ég skal taka mótorinn ef að ég fæ hann gefins.. ;)

Hann myndi finna sér fínan stað í E21..... já ?

Ekkert í þessum heimi er gefins ;)
Ég strípi hann frekar og nota í varahluti fyrir tilvonandi M30B32 sem fer ofan í minn ef hann selst ekki.

Author:  srr [ Thu 15. Mar 2007 18:41 ]
Post subject: 

mattiorn wrote:
Búinn að tékka á þessu fyrir mig?

Það er ekki með á vélinni.
Sorry.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/