| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| e46 328 í rifi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=19898 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Tommi Camaro [ Tue 30. Jan 2007 17:39 ] |
| Post subject: | e46 328 í rifi |
allt sem segja þarf svara öllum í pm |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Tue 30. Jan 2007 18:06 ] |
| Post subject: | Re: e46 328 í rifi |
Tommi Camaro wrote: allt sem sagja þarf Einmitt svara öllum í pm |
|
| Author: | srr [ Tue 30. Jan 2007 23:41 ] |
| Post subject: | |
Áttu.... Bæði frambretti Húdd Framstuðara Afturstuðara Bæði afturljós Bæði framljós Vatnskassa Þetta er svona það helsta sem mig vantar. Endilega sendu mér skilaboð með verðhugmyndum. |
|
| Author: | Wolf [ Wed 31. Jan 2007 00:23 ] |
| Post subject: | . |
Þegar ég átti hann var mjög góð sport leðurinnrétting í honum svona ljós/beige,, hún er væntanlega heil... |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Wed 31. Jan 2007 00:29 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Áttu....
Bæði frambretti Húdd Framstuðara Afturstuðara Bæði afturljós Bæði framljós Vatnskassa Þetta er svona það helsta sem mig vantar. Endilega sendu mér skilaboð með verðhugmyndum. Kannski að Tommus ætti nú að koma með betri skýringu á hvað hann sé að selja |
|
| Author: | srr [ Wed 31. Jan 2007 00:42 ] |
| Post subject: | |
///MR HUNG wrote: Kannski að Tommus ætti nú að koma með betri skýringu á hvað hann sé að selja
Gæti sparað honum nokkur PM |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 31. Jan 2007 07:44 ] |
| Post subject: | |
Er eitthvað heilt í þessum bíl?? |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Wed 31. Jan 2007 10:05 ] |
| Post subject: | |
þetta er nú bara rest af e46 haha allirbodýhlutir eru ónytir. á eftir að ganga úr skuggum um að vélinn sé í lagí en það skýrist um leið og gangfæri hann. |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Wed 31. Jan 2007 10:06 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Áttu....
Bæði frambretti Húdd Framstuðara Afturstuðara Bæði afturljós Bæði framljós Vatnskassa Þetta er svona það helsta sem mig vantar. Endilega sendu mér skilaboð með verðhugmyndum. ég á eitthvað til að þessu en hvaða bíll ert þú að gera við |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Wed 31. Jan 2007 10:15 ] |
| Post subject: | |
slátara bílnum um helgina kem með myndir af því sem er heilt er. |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 31. Jan 2007 10:54 ] |
| Post subject: | |
kassinn heill ? |
|
| Author: | srr [ Wed 31. Jan 2007 18:57 ] |
| Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: ég á eitthvað til að þessu en hvaða bíll ert þú að gera við
Spá í að setja e46 look á e28 bílinn Var nú bara að koma því á framfæri að það væri ekkert heilt af boddýinu fyrir hina sem væru að spá |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Sun 04. Feb 2007 23:18 ] |
| Post subject: | |
jæja búin að rífa síðan á ég alla slithluti í hurðar eins og upphalara og flr siðan er það bara að spurja það, |
|
| Author: | Sezar [ Sun 04. Feb 2007 23:22 ] |
| Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: jæja búin að rífa
síðan á ég alla slithluti í hurðar eins og upphalara og flr siðan er það bara að spurja það, Býð 5-6 þúsund í pakkann |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Sun 04. Feb 2007 23:32 ] |
| Post subject: | |
þá fæ ég vissan bmw með |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|