bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: bosch varahlutir
PostPosted: Thu 11. Jan 2007 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
vildi nú bara benda á.. að ég hef verið að versla töluvert af bosch rafmagnshlutum í bimman hjá mér og verðin eru nokkuð góð,

t.d var ég að kaupa 2 oxygen sensora í E38 bílin minn æa rúmar 11þús stk, kosta yfir 20k orginal, og btw það eru bosch skynjarar í honum orginal,

pantaði glóðakerti í 320d fyrir félaga minn, þau komu á rúmar 1600 stk, á til í tvo bíla á lager,

á til xenon perur sem passa í bmw á 12þúsund, nóg til

ef þið hafið áhuga kíkjið í Ræsir HF, ég gef bmwkrafts mönnum afslátt 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Jan 2007 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
flétti upp oxygen í E30 325 eftir fyrirspurn, hann er fáanlegur á 12-13þús

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Jan 2007 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
update,

vatnskældur alternator í 99+ E39 540i/a og eflaust E38 líka, 69,964 gerið verðsamanburð,

fuel rail pressure sensor í E46 320d nýrri mótor, 14k (34 í umboðinu)

loftflæðiskynjari E30 325i, 13þús,

air flow sensor, Zr M roadster, rúmlega 45k,


verðdæmi af því sem er m.a búið að vera í gangi,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Jan 2007 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
íbbi_ wrote:
update,

vatnskældur alternator í 99+ E39 540i/a og eflaust E38 líka, 69,964 gerið verðsamanburð,

fuel rail pressure sensor í E46 320d nýrri mótor, 14k (34 í umboðinu)

loftflæðiskynjari E30 325i, 13þús,

air flow sensor, Zr M roadster, rúmlega 45k,


verðdæmi af því sem er m.a búið að vera í gangi,


Ég gerði þennann verðsamanburð.....


RE-MANUFACTURED ss. notaður en uppgerður alternatór kostar lítinn 128.000 kall í B&L!

Þeir selja ekki nýjan.

Geri aðrir verr...


Já og þetta er stykki sem kom í V8 vélarnar eftir 09/98

Þar á undan er eðlilegu loftkældur alternatór en hann kostar 74.000 sem er samt dýrari en Íbbi er að _gefa_ þann vatnskælda á.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Jan 2007 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þessi er líka remanufactored,

máliðe r að þegar þú kaupir startara, alternator og ´líka hluti þá færðu nánast alltaf remanufactored hluti, oft koma meirasegja nýjir bílar með remanufactored vélum, þá er skilagjald á blokkini,

þessvegna líka náum við honum sona ódýrt, því að það þarf að skila gamla alternatornum inn,

þetta er líka sona með mótortölvur í flestum bílum, ef hún fer, þá skilaru henni inn færð nýja og þeir prógramma hina upp á nýtt og selja hana aftur

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Jan 2007 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
vá allt í gangi...

að gefnu tilefni.. þá er lang best að hringja til að gera fyrirspurnir um varahluti, símin hjá ræsir er 540 5400, og beini símin til mín er 5405421,

ég reyndi að svara ep eins og hægt er, en ég er búin að fá það mikið af alskonar fyrirspurnum að það er hætt við að eitthvað gleymist

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Jan 2007 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
gott framtak

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Jan 2007 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
íbbi_ wrote:
vá allt í gangi...

að gefnu tilefni.. þá er lang best að hringja til að gera fyrirspurnir um varahluti, símin hjá ræsir er 540 5400, og beini símin til mín er 5405421,

ég reyndi að svara ep eins og hægt er, en ég er búin að fá það mikið af alskonar fyrirspurnum að það er hætt við að eitthvað gleymist


540 540 0

Ég mun ekki gleyma þessu :lol:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Jan 2007 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
kennitalan byrjar líka á 540 :D vakti kátínu hjá mér þegar eg byrjaði þarna

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Jan 2007 21:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
en hvernig er það td abs skynjarar, er það bosch líka ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Jan 2007 22:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Ég ætla að leka þessu í DV.... "BMW eigendur versla í óvinabúðum, BMWkraftsmeðlimir sáust flykkjast í Ræsir að kaupa BMW varahluti" 8) :lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Jan 2007 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Twincam wrote:
Ég ætla að leka þessu í DV.... "BMW eigendur versla í óvinabúðum, BMWkraftsmeðlimir sáust flykkjast í Ræsir að kaupa BMW varahluti" 8) :lol:


RÆSI!!!

Hér er.... Ræsir
....um Ræsi
frá Ræsi
...til Ræsis

Sorry fyrir nitpick... er ALLTAF að sjá talað um RæsiR!

:P :P

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Jan 2007 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Mig grunar einhvernveginn að þetta sé nú ekki alveg rétt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Jan 2007 23:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
IceDev wrote:
Mig grunar einhvernveginn að þetta sé nú ekki alveg rétt

Ég er nú á því að þetta sé rétt hjá Eggerti :)

Quote:
Er bíllinn bilaður? Verkstæðismennirnir hjá Ræsi eru öllu vanir og kippa honum í lag!

Þeir orða þetta meira að segja svona sjálfir á heimasíðunni :wink:

En er "verkstæðismennirnir" viðurkennt sem orð samt? :lol:

"Já góðan dag, Valbjörn heiti ég og er verkstæðismaður" :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Jan 2007 01:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Eggert wrote:
Twincam wrote:
Ég ætla að leka þessu í DV.... "BMW eigendur versla í óvinabúðum, BMWkraftsmeðlimir sáust flykkjast í Ræsir að kaupa BMW varahluti" 8) :lol:


RÆSI!!!

Hér er.... Ræsir
....um Ræsi
frá Ræsi
...til Ræsis

Sorry fyrir nitpick... er ALLTAF að sjá talað um RæsiR!

:P :P

láttu mig í friði..... ég er lesblindur.... =;

er það ekki annars heitasta net-afsökunin í dag ef þú ert gripinn glóðvolgur við að skrifa vitlaust? :lol:

En jújú, "Ræsi" skal það vera... :-k

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group