bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

K&N sía í E39 530D.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=19233
Page 1 of 1

Author:  BMWRLZ [ Thu 28. Dec 2006 02:55 ]
Post subject:  K&N sía í E39 530D.

Til sölu er þessi sía, búið að keyra með hana nokkra kílómetra.

Verð 10þús........skoða skipti á öllu.

ATH ca. 3mánaða bið eftir slíkum síum hjá Bjánabúð Benna.

Uppl í síma 847-7644.

Author:  HAMAR [ Thu 28. Dec 2006 08:27 ]
Post subject: 

Ég held að 3 mánuðir sé bara biðtíminn eftir afgreiðslu hjá Bjánabúð Benna og bætast svo við 3 mánuðir í bið eftir pöntuninni. :(

Author:  BMWRLZ [ Thu 11. Jan 2007 23:31 ]
Post subject: 

Langar engum í?

Author:  Höfuðpaurinn [ Fri 12. Jan 2007 17:43 ]
Post subject: 

HAMAR wrote:
Ég held að 3 mánuðir sé bara biðtíminn eftir afgreiðslu hjá Bjánabúð Benna og bætast svo við 3 mánuðir í bið eftir pöntuninni. :(
eitthvað hafið þið verið óheppnir, ég fór þarna á fimmtudegi í sumar og pantaði eina slíka síu, þeir sögðu viku, fékk hana næsta miðvikudag.

Author:  BMWRLZ [ Fri 12. Jan 2007 20:11 ]
Post subject: 

Höfuðpaurinn wrote:
HAMAR wrote:
Ég held að 3 mánuðir sé bara biðtíminn eftir afgreiðslu hjá Bjánabúð Benna og bætast svo við 3 mánuðir í bið eftir pöntuninni. :(
eitthvað hafið þið verið óheppnir, ég fór þarna á fimmtudegi í sumar og pantaði eina slíka síu, þeir sögðu viku, fékk hana næsta miðvikudag.


Var það í BMW? Mér var sagt þarna að síur frá USA væru enga stund á leiðinni, enn þær þyrftu að koma frá Þýskalandi tæki það mun lengri tíma.

Author:  Lindemann [ Sat 13. Jan 2007 02:15 ]
Post subject: 

ég pantaði tvisvar síu hjá þeim í sumar...í fyrra skiptið held ég að þeir hafi talað um 4 vikur, en svo gleymdi ég að sækja hana og hún seldist :lol:
í seinna skiptið tók það ekki nema viku.

Author:  BMWRLZ [ Thu 01. Mar 2007 00:17 ]
Post subject: 

Fæst á 6500kr.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/