bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW V8 - Selst í heilu eða pörtum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=17747 |
Page 1 of 4 |
Author: | Dos [ Fri 06. Oct 2006 16:25 ] |
Post subject: | BMW V8 - Selst í heilu eða pörtum |
Óska eftir tilboði í óekinn M60B30 mótor. Skoða ýmis skipti. Öll tilboð skulu sendast í ep. Svara engum tilboðum sem birtast hér á spjallinu! Specs hér http://www.bmwworld.com/engines/m60.htm |
Author: | elli [ Fri 06. Oct 2006 16:39 ] |
Post subject: | Re: BMW V8 |
Dos wrote: Óska eftir tilboði í óekinn M60B30 mótor.
Skoða ýmis skipti. Öll tilboð skulu sendast í ep. Svara engum tilboðum sem birtast hér á spjallinu! Specs hér http://www.bmwworld.com/engines/m60.htm Þetta hljómar eins og útboðslýsing fyrir dómsmálaráðuneytið ![]() kv. elli brandarakall |
Author: | Alpina [ Fri 06. Oct 2006 16:46 ] |
Post subject: | |
Jæja..... Tek skýrt fram að ég er ekki að gera lítð úr sölunni á þessari ágætu vél.. Eflaust er um Vél að ræða sem B&L lét Borgarholts-skóla hafa er skólinn opnaði. 1)UM 0 km stöðu er að ræða 2) Mótorinn er --------->>>>>>>>>> NÝR 3) mótorinn er búinn að standa síðan ...day 1 4) að leiðum líkjast mætti gera ráð fyrir því að ....ALLAR/FLESTAR pakkningar ///pakkdósir//þéttingar//membrur// og þessháttar sé orðið hart vegna ónotkunar 5) eflaust ekki ódýrt 6)loomið fylgir 7) ecu fylgir ekki ![]() 9)um einstæðan atburð er að ræða ,,,NÝR BMW V8 ónotaður |
Author: | ///M [ Fri 06. Oct 2006 17:07 ] |
Post subject: | |
Ef þetta er borgó mótorinn er þá ekki búið að slíta þetta í sundur oft og mörgum sinnum ??? varla hefur hann bara verið skraut þarna? |
Author: | IvanAnders [ Fri 06. Oct 2006 17:22 ] |
Post subject: | |
///M wrote: Ef þetta er borgó mótorinn er þá ekki búið að slíta þetta í sundur oft og mörgum sinnum ??? varla hefur hann bara verið skraut þarna?
hefur ekki verið snertur síðan ég byrjaði í borgó.... 2002 |
Author: | Dos [ Fri 06. Oct 2006 20:06 ] |
Post subject: | |
Dos wrote: Þetta hljómar eins og útboðslýsing fyrir dómsmálaráðuneytið
![]() Góður ![]() Það er rétt að þetta er vélin sem var uppí Borgó og þó að vélin sé ókeyrð að þá eru pakkningar ekki nýjar/heilar. Þó er sennilega hægt að fá slípisettið fyrir alla vélina á fínum prís. Vélin var fyrst í eigu B&L, ef þeir hafa átt eitthvað við vélina á sínum tíma reikna ég með að þeir hafi sett hana rétt saman. Næst átti Bílgreinasambandið vélina og ég veit að þeir tóku framan af vélinni en hreyfðu ekki við tímabúnaðinum (eftir því sem mér var sagt) og svo fór vélin uppí Borgó en hefur aldrei verið tekin neitt í sundur þar |
Author: | Lindemann [ Sat 07. Oct 2006 00:22 ] |
Post subject: | |
Bara svona fyrir forvitnis sakir.........fórst þú bara og spurðir hvort þú mættir kaupa þessa vél? Ég var að reyna að fá útúr kennara um daginn hvort það væri mögulega hægt að kaupa hana, og það var eitthvað fátt um svör þá... |
Author: | Dos [ Sat 07. Oct 2006 08:28 ] |
Post subject: | |
Það er ekki sama hvort það er Jón eða Séra Jón ![]() Ég er að læra bifvélavirkjun þarna og þekki kennarana og starfsmenn vel og það gildir sama lögmál þar og annars staðar að allt er til sölu fyrir rétt verð. ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Sun 08. Oct 2006 14:44 ] |
Post subject: | |
Dos wrote: Það er ekki sama hvort það er Jón eða Séra Jón
![]() Ég er að læra bifvélavirkjun þarna og þekki kennarana og starfsmenn vel og það gildir sama lögmál þar og annars staðar að allt er til sölu fyrir rétt verð. ![]() Ég held að það sé ekki þitt að selja þessa vél eða kennara í borgó. einfaldlega þess að það eru sumir kennara þarna í skólanum sem hafa verið að selja skóla-gögn eða (gefa) i sina eigin þágu Átt þú þessa vél í dag , borgar kaupandi þér eða skólanum . útskýrðu þetta betur Og auðvitað mun ég endurgreiða vélina að fullu ef hún selst og kemur svo í ljós að hún sé vitlaus á tíma eða eitthvað stórvægilegt að |
Author: | Dos [ Sun 08. Oct 2006 21:46 ] |
Post subject: | |
Hvað meinaru, helduru virkilega að ég væri að auglýsa þessa vél til sölu ef ég ætti hana ekki sjálfur? Þessi vél er í minni eigu og kaupandi myndi að sjálfsögðu greiða mér. Tommi Camaro wrote: einfaldlega þess að það eru sumir kennara þarna í skólanum sem hafa verið að selja skóla-gögn eða (gefa) i sina eigin þágu
Ég held nú að þetta sé eitthvað sem þú þurfir að útskýra betur ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Mon 09. Oct 2006 00:27 ] |
Post subject: | |
Dos wrote: Hvað meinaru, helduru virkilega að ég væri að auglýsa þessa vél til sölu ef ég ætti hana ekki sjálfur?
Þessi vél er í minni eigu og kaupandi myndi að sjálfsögðu greiða mér. Tommi Camaro wrote: einfaldlega þess að það eru sumir kennara þarna í skólanum sem hafa verið að selja skóla-gögn eða (gefa) i sina eigin þágu Ég held nú að þetta sé eitthvað sem þú þurfir að útskýra betur ![]() þú átt Pm To THe top fyrir nýrri vél |
Author: | stebbiii [ Mon 09. Oct 2006 22:49 ] |
Post subject: | |
djöfull lángar mér í þennan mótor bara enginn peningur til að ráði myndi passa vel í minn |
Author: | Schulii [ Tue 10. Oct 2006 00:04 ] |
Post subject: | |
Jamm. Þetta er mjög áhugavert. Ég vissi ekki að þessi mótor væri til hérna í þessu ástandi. Þetta kitlaði aðeins því þetta er auðvitað sami mótor og er í E32 bílnum sem ég átti en var að selja núna á föstudaginn. Kannski ég segi nýja eigandanum frá þessum. Hver ætli verðhugmyndin sé?? |
Author: | finnbogi [ Thu 12. Oct 2006 01:41 ] |
Post subject: | |
þegar ég spurði kennarann minn í vor út í þennan mótor þá sagði hann mér: þessi er keyrður 0km og uppsett verð er 500.000 kr en ég veit ekkert hvað núverandi eigandi fer frammá gangi þér vel með söluna |
Author: | Dos [ Thu 12. Oct 2006 16:21 ] |
Post subject: | |
Eins og áður hefur verið sagt er bara óskað eftir tilboði í vélina. ![]() Verðramminn fer svolítið eftir hvort um stgr. eða skipti er um að ræða og þó svo að 500 þús kall kæmi sér vel að þá er ég nú ekki að reikna með að fá svo mikið fyirir hann. ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |