bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
SELT........vél - m50b25 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=17743 |
Page 1 of 1 |
Author: | Bjarki [ Fri 06. Oct 2006 03:00 ] |
Post subject: | SELT........vél - m50b25 |
Er með til sölu m50b25 vél þ.e. 2,5 lítra 192hp 24v vél með VANOS. Þessi vél kemur úr e36 '94 325i bíl sem var ekinn e-ð rúmlega 230þkm. Vélin selst með öllu þ.e. tölvu, rafkerfi, alternator, vökvastýrisdælu, loftflæðimæli og loftsíuboxi. Þetta er bara vélin, ekki swinghjól / kassi / skipting. Ef menn vilja fara í e30 m50 swap þá þarf e34 olíupönnu og pickup þ.e. þessi mótor kemur úr e36, pannan og pickup'inn fyrir framan vélarbitann. Ég á einnig til pústgreinina sem fer úr eldgreinunum og e-ð niður ásamt súrefnisskynjaranum. Vélin kemur með nýrri heddpakkningu og þeim pakkningum sem skipt er um þegar farið er í svoleiðis aðgerð. Hvorki heddpakkningin né heddið sem var á vélinni fór heldur vantaði svona hedd á vél sem var í bíl og því var þetta skrúfað í sundur. Heddið á vélinni núna er þrýstiprófað og planað. Það fór því hvorki vatn út í olíu eða öfugt og dótið hitnaði ekkert. Mótorinn gekk mjög vel áður en hann var skrúfaður í sundur og ætti að ganga betur eftir þessa yfirhalningu, allt í standi þarna inni, knastásarnir líta vel út. Passar í fullt af bílum náttúrlega e34 m50 bíla og e36 m50. Menn geta farið í æfingar e30 m50, skipt út fyrir úrbrædda, slappa mótora. Einnig mjög skemmtileg uppfærsla fyrir 320i m50 og 520i m50. Sama pannan í 520i og 525i m50 þannig þar er á ferðinni auðvelt swap. Verð 130þús Hægt að ræða við mig um að swappa o.þ.h. ævintýri. Uppl.: Hér / EP / 895 7866 |
Author: | Danni [ Fri 06. Oct 2006 19:15 ] |
Post subject: | |
Ég þekki einn sem myndi DREPA fyrir þennan mótor ofaní bílinn sinn!! Og hann þarf örugglega að gera það til að fá hann því hanna á engan pening ![]() En helvítis svekkelsi að ég sé búinn að losa mig við minn E36. Þetta er nákvæmlega það sem mig vantaði uppá hár, M50TUB25 úr beinskiptum E36. Núna langar mig í hann aftur því peninginn hef ég til staðar en ekki bílinn ![]() |
Author: | ValliFudd [ Fri 06. Oct 2006 19:31 ] |
Post subject: | |
maður hefur séð á mobile e30 bíla með þessum mótor... er það ekki frekar mikið mál? ![]() p.s. ég er ekki að spá í því sko hehe.. bara að spá í hversu mikið mál það sé ![]() |
Author: | Bjarki [ Fri 06. Oct 2006 20:00 ] |
Post subject: | |
ValliFudd wrote: maður hefur séð á mobile e30 bíla með þessum mótor... er það ekki frekar mikið mál?
![]() Sennilega ekki auðvelt en ef þekkingin er til staðar, áhuginn og fjármagn. http://www.e30.de/m50.htm Óskar er sennilega fróðastur manna um svona swap hér á landi. |
Author: | Alpina [ Sat 07. Oct 2006 10:54 ] |
Post subject: | |
Bjarki wrote: ValliFudd wrote: maður hefur séð á mobile e30 bíla með þessum mótor... er það ekki frekar mikið mál? ![]() Sennilega ekki auðvelt en ef þekkingin er til staðar, áhuginn og fjármagn. http://www.e30.de/m50.htm Óskar er sennilega fróðastur manna um svona swap hér á landi. Óskar og gst hafa aldeilis reynsluna af þessu,,,, ((ekki easypeasy)) |
Author: | Aron Fridrik [ Sat 07. Oct 2006 11:37 ] |
Post subject: | |
Danni wrote: Ég þekki einn sem myndi DREPA fyrir þennan mótor ofaní bílinn sinn!! Og hann þarf örugglega að gera það til að fá hann því hanna á engan pening
![]() En helvítis svekkelsi að ég sé búinn að losa mig við minn E36. Þetta er nákvæmlega það sem mig vantaði uppá hár, M50TUB25 úr beinskiptum E36. Núna langar mig í hann aftur því peninginn hef ég til staðar en ekki bílinn ![]() mikið vesen að swappa honum ofan í minn ? :O |
Author: | Alpina [ Sat 07. Oct 2006 11:46 ] |
Post subject: | |
Jrourke wrote: Danni wrote: Ég þekki einn sem myndi DREPA fyrir þennan mótor ofaní bílinn sinn!! Og hann þarf örugglega að gera það til að fá hann því hanna á engan pening ![]() En helvítis svekkelsi að ég sé búinn að losa mig við minn E36. Þetta er nákvæmlega það sem mig vantaði uppá hár, M50TUB25 úr beinskiptum E36. Núna langar mig í hann aftur því peninginn hef ég til staðar en ekki bílinn ![]() mikið vesen að swappa honum ofan í minn ? :O Afhverju kaupirðu ekki frekar bílinn af ,,,,Ragga M5 fínn bíll fyrir sanngjarnt verð |
Author: | Bjarki [ Sat 07. Oct 2006 11:48 ] |
Post subject: | |
Jrourke wrote: mikið vesen að swappa honum ofan í minn ? :O
Allt hægt, ég á diska og dælur að aftan. En þú myndir þurfa swinghjól, kúpplingssett, kassa, drifskaft, skiptistöng og e-ð fleira. En myndir fá allt annan bíl á eftir, þetta er samt miklu heppilegra í bíla með m50b20. |
Author: | bjahja [ Sat 07. Oct 2006 12:28 ] |
Post subject: | |
Damn, eru þessar vélar að fara svona ódýrt ![]() |
Author: | diddilitli [ Tue 17. Oct 2006 15:52 ] |
Post subject: | |
maaan mig langar í ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |