bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e32 / e34 OBC retrofit
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=17682
Page 1 of 1

Author:  Bjarki [ Tue 03. Oct 2006 01:57 ]
Post subject:  e32 / e34 OBC retrofit

Hef til sölu 3 svona tölvur, menn þurfa nú samt bara eina í hvern bíl.
Verð 5þús pr stk.


Ekki flókið að smella þessu í. Sama partanr. á tölvum í alla bílana frá 520im20 uppí 750iAL og M5 meðtaldir.
http://www.bmwe34.net/e34main/upgrade/OBC.htm
Mögulega eru ekki allir bílar víraðir fyrir OBC það sést á því að taka klukkuna úr og telja vírana, ef þeir eru 3 eða 4 þá er þetta ekki að fara að ganga.

Image

Uppl.: Hér / EP / 895 7866

Meira info um OBC
http://home.iae.nl/users/bts/obc.htm

Author:  Gísli Camaro [ Tue 03. Oct 2006 10:18 ]
Post subject:  Re: e32 / e34 OBC retrofit

Bjarki wrote:
Hef til sölu 3 svona tölvur, menn þurfa nú samt bara eina í hvern bíl.
Verð 5þús pr stk.


Ekki flókið að smella þessu í. Sama partanr. á tölvum í alla bílana frá 520im20 uppí 750iAL og M5 meðtaldir.
http://www.bmwe34.net/e34main/upgrade/OBC.htm
Mögulega eru ekki allir bílar víraðir fyrir OBC það sést á því að taka klukkuna úr og telja vírana, ef þeir eru 3 eða 4 þá er þetta ekki að fara að ganga.

Image

Uppl.: Hér / EP / 895 7866

Meira info um OBC
http://home.iae.nl/users/bts/obc.htm


eins og hjá mér :(

Author:  JónP [ Tue 03. Oct 2006 11:01 ]
Post subject: 

Kemur einhver af þessum tölvum úr e32 með 90 lítra tank?

Author:  Bjarki [ Tue 03. Oct 2006 12:08 ]
Post subject: 

JónP wrote:
Kemur einhver af þessum tölvum úr e32 með 90 lítra tank?


Ekki viss en tel það ólíklegt. En ef það er sama partnr. á öllum þessum tölvum þá skiptir stærðin á tankinum varla máli, tölvan hlýtur að fá upplýsingar annarsstaðar, (control module eða signalið frá tankinum), um stærð tanksins.
Það er líka líklegt ef maður hugsar þetta út frá framleiðslu bíla þar sem markmiðið er að lágmarka kostnað og það er m.a. gert með því að hafa allt eins einfalt og hægt er, fleiri partnanr. aukinn kostnaður.

Author:  Lindemann [ Fri 06. Oct 2006 16:36 ]
Post subject: 

Ég var að spá, skjárinn á tölvunni hjá mér datt út um daginn(bara ljósið í honum, en þá sést ekkert á skjáinn). Get ég nokkuð gert nema kaupa nýja tölvu?

Author:  Chrome [ Sat 07. Oct 2006 01:24 ]
Post subject: 

eflaust er það bara peran ;)

Author:  Bjarki [ Sat 07. Oct 2006 04:18 ]
Post subject: 

já hallast að því að þetta sé peran en gæti veriði skjárinn líka en eina vitið að prófa peruna fyrst.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/