bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Group Buy tilboð Coilovers í E30 og E36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=16874
Page 1 of 9

Author:  gstuning [ Tue 15. Aug 2006 12:58 ]
Post subject:  Group Buy tilboð Coilovers í E30 og E36

Tilboðið gengur útá það að 5manns vilji kaupa E30 coilover kerfi
í stað 30.000kr tilboð verðs þá er verðið 25.000kr í þessu group buy.

Verðið er miðað við ísetningu

Til að það gangi upp verða 5 manns að staðfesta kaup með greiðslu,
Ef ekki 5 manns klára að borga fyrir 6.Sept þá mun vera endurgreitt til
þeirra sem voru búnir að borga eða þeir geta borgað auka 5000kr til að fá kerfi hvort eð er.

Flutnings tími er ~ 2-3vikur frá 25.Ágúst

Coilover kit :
4 stykki "6 langir 380 punda gormar ,
4 stykki hæðarstillingar búnaður
1 stykki stilli járn.
2 stykki top hattar fyrir gormanna að framann

Lækkun er í kringum 40mm uppí 80mm framann og aftann

Þeir sem eru með svipað kerfi nú eða áður
GSTuning : 325i mtech II ,
Einar : 318i
///M : 325i Touring
Spanky : 325i Sedan

Setjið ykkur sjálfa inná listann
Hvernig á að greiða : senda mér PM til að fá upplýsingar.

Bókað til í kaup
1.
2.
3.
4.
5.

Mjög líklegur
1.
2.
3.
4.
5.

Þeir sem hafa greitt.
1.
2.
3.
4.
5.

Vinsamlega coperið listann allann á milli pósta ef þið vijið breyta honum
til að hann uppfærist rétt.

FYI

Stock: 140/250
Eibach Pro: 148/274-343 progressive
Eibach Comp: 166/457
Dinan Street Sport: 171/300
H&R Sport: 185/340
H&R Race 315 570-680

Author:  siggir [ Tue 15. Aug 2006 13:35 ]
Post subject: 

Hvað tekurðu svo fyrir að setja þetta í?

Author:  gstuning [ Tue 15. Aug 2006 13:43 ]
Post subject: 

siggir wrote:
Hvað tekurðu svo fyrir að setja þetta í?


ó hélt að það hefði komið fram enn þetta er MEÐ ísetningu

Author:  jens [ Tue 15. Aug 2006 15:41 ]
Post subject: 

Eins og þú veist þá er ég að leita mér að kerfi en það eru tvær spurningar sem ég er að spá í.

1. Hvað tekur langan tíma að setja þetta í.
2. Hvað kostar að kaupa alla demparana líka.

Author:  mattiorn [ Tue 15. Aug 2006 16:06 ]
Post subject: 

Var hann ekki að segja að demparar væru á 25k ?

Author:  arnibjorn [ Tue 15. Aug 2006 16:07 ]
Post subject: 

Mátt bóka mig.
Sendu mér PM um greiðslu.

Árni

Author:  gstuning [ Tue 15. Aug 2006 16:10 ]
Post subject: 

jens wrote:
Eins og þú veist þá er ég að leita mér að kerfi en það eru tvær spurningar sem ég er að spá í.

1. Hvað tekur langan tíma að setja þetta í.
2. Hvað kostar að kaupa alla demparana líka.


Sendu mér email í sambandi við dempara, annars eru verð á vefnum okkar
http://www.gstuning.net/files/KW_2006-2.pdf

Það hefur tekið um 3-4tíma að setja þetta í venjulega

Author:  gstuning [ Tue 15. Aug 2006 16:12 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Mátt bóka mig.
Sendu mér PM um greiðslu.

Árni


coperaðu þá listann og settu sjálfann þig á hann ;)
þá geta allir fylgst með hversu marga vantar uppá

Author:  arnibjorn [ Tue 15. Aug 2006 16:16 ]
Post subject: 

Bókað til í kaup
1.arnibjorn
2.
3.
4.
5.

Mjög líklegur
1.
2.
3.
4.
5.

Þeir sem hafa greitt.
1.
2.
3.
4.
5.

Author:  arnibjorn [ Tue 15. Aug 2006 16:16 ]
Post subject: 

svona? :)

Var ekkert viss hvernig ég ætti að gera þetta.. :roll: :lol:

Author:  gstuning [ Tue 15. Aug 2006 16:19 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
svona? :)

Var ekkert viss hvernig ég ætti að gera þetta.. :roll: :lol:


flott, núna ertu búinn að kenna mönnum að taka þátt í group buy ;)

Author:  arnibjorn [ Tue 15. Aug 2006 17:17 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
arnibjorn wrote:
svona? :)

Var ekkert viss hvernig ég ætti að gera þetta.. :roll: :lol:


flott, núna ertu búinn að kenna mönnum að taka þátt í group buy ;)

\:D/

Svona getur maður verið klár! :lol:

Author:  moog [ Tue 15. Aug 2006 18:48 ]
Post subject: 

Hvernig er það...

Er þetta að passa á 325iX bíl?

Author:  gstuning [ Tue 15. Aug 2006 19:06 ]
Post subject: 

moog wrote:
Hvernig er það...

Er þetta að passa á 325iX bíl?


jebb

Author:  jon mar [ Tue 15. Aug 2006 19:30 ]
Post subject: 

Ég er rosalega áhugasamur, kemur samt allt í ljós á næstu dögum hvort úr því verður 8)

Page 1 of 9 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/