bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Skiping í 320-325 - 520-525, úr 1996 bíl ek.140 þús, 70k
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=16311
Page 1 of 2

Author:  kd [ Sat 08. Jul 2006 14:47 ]
Post subject:  Skiping í 320-325 - 520-525, úr 1996 bíl ek.140 þús, 70k

Ég er með sjálfskiptingu úr 320 bíl sem var ekinn 140 þús og var árg. 1996, og skiptingin í topp standi.

Þessi skipting passar í eftirfarandi bíla

320-325 1992+

520-525 1991+

Verð: 70 Þús

Bjalla bara á mig, eða PM

S:862-2552

Author:  kd [ Wed 19. Jul 2006 04:29 ]
Post subject:  skipting

jæjja er ekki einhver búinn að steikja skipinguna sína hérna :Þ

Author:  Bandit79 [ Sun 23. Jul 2006 02:03 ]
Post subject: 

Já .. mín er einhvað að klikka núna :( .. ætla að láta skoða þetta.
Ef hún er kaput þá hef ég samband ef þú ert ekki búinn að selja hana.

er á E34 525i M50 1992 árg

Hún passar í hann right ?

Author:  kd [ Mon 24. Jul 2006 00:56 ]
Post subject:  skipting

Bandit79 wrote:
Já .. mín er einhvað að klikka núna :( .. ætla að láta skoða þetta.
Ef hún er kaput þá hef ég samband ef þú ert ekki búinn að selja hana.

er á E34 525i M50 1992 árg

Hún passar í hann right ?


Sæll

Það var leiðinlegt að heyra að hún sé að fara hjá þér skiptingin, því það er ömrulegt, trust me i know ;)

en allavega, þá mundi ég segja að þetta sé mjög góður díll, að skella sér á þessa, því að hún kemur úr mjög nýlegum bíl, og lítur mjög vel út, ég keypti hana sjálfur til þess að setja í minn , en ég datt svo inn á heilt bsk swap, nokkrum dögum eftir að ég keypti hana, og áhvað að láta draum rætast og gera bílinn að bsk, en allavega þá passar hún beint í bílinn hjá þér svo lengi sem þetta er M50 vél ;)

Þú hefur samband

Author:  Hannsi [ Wed 26. Jul 2006 10:48 ]
Post subject: 

en veistu hvort þú (Bandit79) sért með A4S 310R (4þrepa ssk) eða A5S 310Z (5þrepa ssk) ?
og hvernig skifting er þetta hjá þér kd?
er nokkuð viss að það sé sammt A5S 310Z

Author:  Bandit79 [ Wed 26. Jul 2006 19:54 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
en veistu hvort þú (Bandit79) sért með A4S 310R (4þrepa ssk) eða A5S 310Z (5þrepa ssk) ?
og hvernig skifting er þetta hjá þér kd?
er nokkuð viss að það sé sammt A5S 310Z


Ég er nokkuð viss um að þetta er 5 þrepa .. hann er allavega í 2500-2600 snúningum á 140 km/t ... hef líka talið þegar hann skiftir :)

Author:  kd [ Thu 27. Jul 2006 00:11 ]
Post subject:  skipting

ég veit ekkert hvað skiptingin heitir en ég veit það að hún er 5 þrepa.

Author:  Hannsi [ Thu 27. Jul 2006 00:22 ]
Post subject: 

þá kemur bara A5S 310Z til greina ;)

Author:  kd [ Thu 27. Jul 2006 00:28 ]
Post subject:  skipting

okey , takk fyrir upplýsingarnar, en segðu mér eitt, ef þú ert fróður um skiptingar.

Ég og bjarki hér á spjallinu erum búnir að vera að velta fyrir okkur einu.
Við tókum skiptinguna úr þristinum mínum, sem er E36 325 93 árg. og bárum þessar skiptingar saman, og það er ekki sama plöggið á þeim, en þær líta nákvæmlega eins út, veist þú afhverju þær eru ekki með sama pluggið, og hver er þá munurinn á þeim?

Author:  Hannsi [ Thu 27. Jul 2006 08:27 ]
Post subject: 

Þetta er nákvæmlga sama skifting nema það að þeir þurftu að gera smá breytingu á milli ára eins og bílaframleiðendur yfir höfuð eru þekktir fyrir :roll:

Author:  kd [ Thu 27. Jul 2006 21:56 ]
Post subject:  skipting

jáhhh okkur datt það einmitt í hug.

En hvað er þá til ráða ef að maður þarf að koma þessu fyrir í 92 bíl, eru þetta sömu skipanir sem að kassinn er að fá, eða þarf að vera önnur tölva fyrir þetta eða hvað? :-k

Author:  Hannsi [ Thu 27. Jul 2006 22:08 ]
Post subject: 

á að vera sömu control unit fyrir skiftingarnar munurinn er bara plugginn

Author:  kd [ Fri 28. Jul 2006 03:28 ]
Post subject:  525

já, ég skil, ég var einmitt að vona það.
ég á til gömlu skiptinguna, og get þar með bara svissað pluggum, ef hugsanlegur kaupandi sé með 92 bíl.

Þakka þér innilega fyrir fróðleikann

Author:  kd [ Fri 11. Aug 2006 20:39 ]
Post subject:  skipting

Jæjja, á ég að þurfa að sitja uppi með þessa skiptingu endalaust.

Getið þið ekki farið að stúta þessum skiptingum ykkar?

Með þökk
K.D
S:862-2552

Author:  Bandit79 [ Sat 12. Aug 2006 20:13 ]
Post subject: 

hehehe .. hef þig ennþá í huga :)

Bara hef ekki fundið mann/menn til að rífa þetta undan .. en tengdó sem er bifreiðasmiður er loksins kominn úr fríi og hann getur reddað liftu til að rífa þetta undan. Og auðvitað ætlar hann að hjálpa mér :P

kaupi þetta af þér um leið og ég veit hvort mín er ónýt eða of dýr að gera við

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/