bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar drifskaft úr 325 e30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=15781
Page 1 of 1

Author:  BMWRLZ [ Sun 28. May 2006 20:18 ]
Post subject:  Vantar drifskaft úr 325 e30

Mig vantar drifskaft í e30, var að láta vél og kassa úr 525 í hann og er í vandræðum með drifskaftið. Best er að hringja í 8656023 ef einhver getur reddað mér.

Author:  aronjarl [ Sun 28. May 2006 21:23 ]
Post subject: 

getur farið með fyrrum skaft og látið stutta það uppá stál og stönsum!

finnur ekki 325i skaft auðveldlega

þarft bara að vita lengdina á partinum fra´upphengju og að kassa :wink:

Author:  Hannsi [ Sun 28. May 2006 21:50 ]
Post subject: 

ef þetta er M20 þá er ekki munur á kassa og og vél þannig að drif skaftið á að vera í sömulengd nema það hafi verið 4cyl mótor í fyrir annars á ég E30 drifskaft handa þér ;)

Author:  ///M [ Sun 28. May 2006 21:55 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
ef þetta er M20 þá er ekki munur á kassa og og vél þannig að drif skaftið á að vera í sömulengd nema það hafi verið 4cyl mótor í fyrir annars á ég E30 drifskaft handa þér ;)


e30 320i notar getrag 240
e30 325i notar getrag 260

getrag 260 er töluvert lengri kassi en getrag 240 og er því ekki
hægt að notast við drifsköft þarna á milli.

do research áður en þú heldur einhverju fram ;)

Author:  Hannsi [ Sun 28. May 2006 21:59 ]
Post subject: 

hahah ok nei bara ég hef átt 2 320 og báðir voru með 260 kassa :lol: :oops:

Author:  ///M [ Sun 28. May 2006 22:01 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
hahah ok nei bara ég hef átt 2 320 og báðir voru með 260 kassa :lol: :oops:


riight

Author:  BMWRLZ [ Sun 28. May 2006 22:12 ]
Post subject:  Drifskaft

Málið er að jókinn á 525 kassamun er miklu stærri en á gamla kassanum, en þetta er 6 cyl bíll original ekki 4. Ég var einminnt búin að ætla mér í stál og stansa með skaftið og láta breita því ,en takk fyrir svörin :D

Author:  ///M [ Sun 28. May 2006 22:21 ]
Post subject: 

Heyrðu þá ég á svona blingara drifskaft handa þér með glænýrri upphengju,,,,, þú hefur eftir farandi möguleika í stöðunni:

1.) Kaupa mitt drifskaft (sem er að sjálfsögðu lang besti kosturinn)
2.) Taka gamla drifskaftið þitt, finna svona stórann flangs af öðru drifskafti og láta mixa þau saman.
3.) Finna 325i drifskaft og lítinn gírkassaflangs og færa flangsinn yfir á 525i gírkassann

Author:  Hannsi [ Mon 29. May 2006 00:45 ]
Post subject: 

///M wrote:
3.) Finna 325i drifskaft og lítinn gírkassaflangs og færa flangsinn yfir á 525i gírkassann

ekki í öllum tilfellum

ég ætlaði að gera það en stóra var með of stóru gati þannig það var no go.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/