bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Til sölu - Turbo Kit
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=15245
Page 1 of 3

Author:  nutty [ Fri 28. Apr 2006 12:45 ]
Post subject:  Til sölu - Turbo Kit

Sælir,
er með til sölu eitt stk turbo kit. Hef ekki hugmynd um hvað þetta er, þetta fylgdi BMW sem ég var að kaupa og fyrrverandi eigandi var að hugsa um að setja í bílinn en ég er ekki að plana að setja þetta í bílinn sjálfur svo það er til sölu...

bína og cooler, veit ekki hvað meira er í þessu en það sést kannski best á myndinni fyrir neðan.

Til í allskonar skipti, vantar til dæmis góð 17" dekk en cash er best að sjálfsögðu.

Upplýsingar í einkapósti eða síma 8951655.

Image

Author:  Eggert [ Fri 28. Apr 2006 13:36 ]
Post subject: 

Með hvernig bíl fylgdi þetta?

Author:  nutty [ Fri 28. Apr 2006 13:37 ]
Post subject: 

þetta fylgdi e34 bíl

Author:  Hannsi [ Fri 28. Apr 2006 13:38 ]
Post subject: 

þetta var með E34 M5 seinast þegar ég vissi ;)

Author:  Djofullinn [ Fri 28. Apr 2006 13:44 ]
Post subject: 

Og þetta er ALLT of lítil túrbína til að gera eitthvað á M5.
Þetta væri fínt kannski á 4 cyl bílum

Author:  jens [ Fri 28. Apr 2006 16:11 ]
Post subject: 

Já heldurðu að þetta sé fínt í 4 cyl :roll:

Author:  Djofullinn [ Fri 28. Apr 2006 16:21 ]
Post subject: 

jens wrote:
Já heldurðu að þetta sé fínt í 4 cyl :roll:
:naughty:

Author:  ///Matti [ Fri 28. Apr 2006 19:16 ]
Post subject: 

Quote:
Já heldurðu að þetta sé fínt í 4 cyl

GO GO GO !!!!! :twisted: :twisted:

Author:  Djofullinn [ Fri 28. Apr 2006 19:18 ]
Post subject: 

Ég held reyndar að hún sé of lítil fyrir 318is..... :?

Author:  gstuning [ Fri 28. Apr 2006 21:06 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Ég held reyndar að hún sé of lítil fyrir 318is..... :?


afhverju heldurðu það?

Author:  jens [ Sat 29. Apr 2006 01:13 ]
Post subject: 

Hvað þarf þetta að vera stórt svo að þetta sé gott, nenni ekki að fara í " of lítið mod ". Kostar alltaf svipað þegar upp er staðið.

Author:  jens [ Sat 29. Apr 2006 01:42 ]
Post subject: 

Hvað heitir turbínan.

Author:  Alpina [ Sat 29. Apr 2006 11:57 ]
Post subject: 

jens wrote:
Hvað þarf þetta að vera stórt svo að þetta sé gott, nenni ekki að fara í " of lítið mod ".


þarna tel ég að það sé verið að tala af vanþekkingu.. eða ekki vitað betur

stór kuðungur hefur meira að segja á efra vinnslu-sviði og gefur ..mjög mikið þjöppu-hik ((turbolag)) eins og menn muna þegar Jeremy Clarkson tók 400 ps, EVO 8 og stóð bílinn flatann á lágum snúningi í óæskilegum gír ,,,,,,,,,, :shock: :shock: það gerðist ekkert
lítill kuðungur kemur strax inn en gefur ekki eins mikið eða ekkert á efsta snúnings sviði,,

þessvegna er BI-TURBO dæmið ,,,,MJÖG sniðugt þar sem hægt er að koma því við og margir bílaframleiðendur eru að gera nú til dags..
þetta á við um 6 cyl og uppúr tvær minni túrbínur :wink: :wink:

Author:  Geirinn [ Sat 29. Apr 2006 12:00 ]
Post subject: 

Quad-turbo :twisted:

Author:  Stebbtronic [ Sat 29. Apr 2006 12:06 ]
Post subject: 

Er ekki séns að fá myndir af útbl.greinunum?

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/