bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E28 518i special edition 1988
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=15231
Page 1 of 1

Author:  Sigurbergur [ Thu 27. Apr 2006 16:42 ]
Post subject:  BMW E28 518i special edition 1988

BMW E28 518i special edition 1988 til sölu í varahluti. Bíllin var allur nýtekinn í gegn á síðasta ári, óryðgaður og í topp lagi. Var aðeins sumarkeyrður síðustu árin og eigendur frá upphafi eru 2. Vél M10 keyrð 210 þús, búið að skipta um heddpakkningu, tímakeðju, olíudælu og vatnskassa. Bíllinn er allur heill að innan, en er skekktur eftir ótafakstur og verður tæplega notaður í annað en varahluti og þá til að gera upp svipaðan bíl. Á sama stað er 1986 árgerð af BMW 318i (sams konar vél M10 í góðu lagi) Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 820 8283

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/