bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er að rífa 750i E32 '92
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=14962
Page 1 of 2

Author:  Djofullinn [ Tue 11. Apr 2006 13:19 ]
Post subject:  Er að rífa 750i E32 '92

Er að byrja að rífa 750i keyrðan 228 þús km.
Flest framan á honum er ónýtt. Og ég þarf að nota ssk sjálfur.
Annað er til sölu og flest í lagi.

T.d ljósgrá leðurinnrétting ásamt hurðaspjöldum í stíl, menn geta líka fengið miðjustokk og þessvegna allt mælaborðið með í sama lit. Það er aðeins farið að sjá á leðrinu en engin göt eða neitt slíkt. Passar í E34 líka. Hiti í framsætum. Ekkert rafmagn. - Verð 40 þús

Sendið PM fyrir infó

Author:  srr [ Tue 11. Apr 2006 14:10 ]
Post subject: 

Veistu, þú átt orðið aðeins of mikið af bílum :lol:

Author:  Twincam [ Tue 11. Apr 2006 14:16 ]
Post subject: 

Danni.. smíðaðu E36 350i 8)

:lol:

Author:  Djofullinn [ Tue 11. Apr 2006 15:57 ]
Post subject: 

srr wrote:
Veistu, þú átt orðið aðeins of mikið af bílum :lol:

Veistu, ég held það sé rétt hjá þér :lol:
Samt vantar bílinn á listann sem ég keypti fyrir konuna :oops:
En ég er nú að vinna í því að minnka þetta

Twincam wrote:
Danni.. smíðaðu E36 350i 8)

:lol:

Heheh það er nú ágætis hugmynd, V12 E36 væri nokkuð töff 8)




Eeeeeeeeeeeeeeeen mótorinn er frátekinn til mánaðarmóta !

Author:  siggik1 [ Tue 11. Apr 2006 17:46 ]
Post subject: 

er hann með kastara í lagi ?

Author:  anger [ Tue 11. Apr 2006 17:56 ]
Post subject: 

djöfullinn bara ef eg ætti bilaðan 750 þa væri þetta gaman en það er ekkert sem eg get gert minum bil, eða hvða´attu plast lista á stuðarann ? fram og aftur ? orðnir ljótir minir

Author:  Djofullinn [ Tue 11. Apr 2006 18:28 ]
Post subject: 

siggik1 wrote:
er hann með kastara í lagi ?
Já þeir eru heilir. 5 þús stk. Eru helvíti dýrir í E32, kosta 30 þús í TB parið.
Síðan á ég einn auka sem er með sprungu í en vel nothæfur, betra en að vera með gat ;) Sá fæst á 1500 kr

Author:  Djofullinn [ Tue 11. Apr 2006 18:29 ]
Post subject: 

anger wrote:
djöfullinn bara ef eg ætti bilaðan 750 þa væri þetta gaman en það er ekkert sem eg get gert minum bil, eða hvða´attu plast lista á stuðarann ? fram og aftur ? orðnir ljótir minir
Þeir eru eitthvað rispaðir :(

Author:  gisliel [ Tue 11. Apr 2006 19:04 ]
Post subject:  mælarnir

Er mælaborði/mælarnir í lagi eða er búið að tengja framhjá EML ljósinu mig vantar nýtt borð.

Author:  Djofullinn [ Tue 11. Apr 2006 19:16 ]
Post subject:  Re: mælarnir

gisliel wrote:
Er mælaborði/mælarnir í lagi eða er búið að tengja framhjá EML ljósinu mig vantar nýtt borð.
Allir mælar í lagi og ekki búið að tengja framhjá EML ljósinu. Ég á líka úr E34, er nokkuð viss um að það sé sama stöffið

10.000 stk

Author:  siggik1 [ Tue 11. Apr 2006 21:39 ]
Post subject: 

flott, bróðir mínum vantar kastara, passa þeir ekki örugglega í 730 ? hvenær er hægt að nálgast þá

Author:  Djofullinn [ Tue 11. Apr 2006 21:54 ]
Post subject: 

siggik1 wrote:
flott, bróðir mínum vantar kastara, passa þeir ekki örugglega í 730 ? hvenær er hægt að nálgast þá
Jú passa í 730. Ég fer í að rífa hann eftir páska ;)

Author:  Helgi Joð Bé [ Wed 12. Apr 2006 02:46 ]
Post subject: 

Hvað ertu að spá í að fá fyrir innréttinguna ??
Er hún illa farinn ??

Author:  arnibjorn [ Wed 12. Apr 2006 08:36 ]
Post subject: 

Helgi Joð Bé wrote:
Hvað ertu að spá í að fá fyrir innréttinguna ??
Er hún illa farinn ??


djofullinn wrote:
T.d ljósgrá leðurinnrétting ásamt hurðaspjöldum í stíl, menn geta líka fengið miðjustokk og þessvegna allt mælaborðið með í sama lit. Það er aðeins farið að sjá á leðrinu en engin göt eða neitt slíkt. Passar í E34 líka. Hiti í framsætum. Ekkert rafmagn. - Verð 40 þús

Author:  siggik1 [ Wed 12. Apr 2006 18:57 ]
Post subject: 

Got Pm ;)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/