bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vél úr 750i V12 300hö 50 þús!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=14709
Page 1 of 4

Author:  aronjarl [ Mon 27. Mar 2006 20:06 ]
Post subject:  Vél úr 750i V12 300hö 50 þús!!

Til sölu vél úr 750i E32 50 þús! Ef hún fer strax.!

ekinn um 150 þús gekk fínt áður en hún var tekinn úr.

frekari upplýsingar 8960885

Víðir..

þetta er djók verð, ástæðan er bara að hún er fyrir...
veðrur að fara fljótt, fyrstur kemur fyrstur fær.!

kveðja...

Author:  Djofullinn [ Mon 27. Mar 2006 20:59 ]
Post subject: 

shit ódyrt!!

Author:  arnibjorn [ Mon 27. Mar 2006 21:00 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
shit ódyrt!!

Ekkert smá :shock:
Hversu mikið maus er að troða þessu ofan í E30? :lol: :lol:

Author:  Einsii [ Mon 27. Mar 2006 21:49 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Djofullinn wrote:
shit ódyrt!!

Ekkert smá :shock:
Hversu mikið maus er að troða þessu ofan í E30? :lol: :lol:

Öruklega minna maus að troða bílnum utanum vélina ;)
En Vá þetta er ódýrt og djö væri gaman að sjá einhverja hnetuna fara í MEGA project..

Author:  aronjarl [ Mon 27. Mar 2006 21:55 ]
Post subject: 

gaurar hafa gert þetta!

En ekki amarlegt að láta reyna á þetta hvað þá bara 550i E34

eða bara eiga aukavél í 750 bílinn sinn!

verðið er svona lágt því hún þarf að fara strax er fyrir okkur.

hrökkva eða stökkva!

kveðja...

Author:  Eggert [ Mon 27. Mar 2006 22:37 ]
Post subject: 

Image

Image

Author:  gstuning [ Mon 27. Mar 2006 22:47 ]
Post subject: 

Þetta er erfiðasta vélarswap í E30 svo það fari ekki framhjá neinum

en ég væri til í að sjá þetta í E34 :)
eða E28 :)

Author:  Gunni [ Mon 27. Mar 2006 23:50 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Þetta er erfiðasta vélarswap í E30 svo það fari ekki framhjá neinum

en ég væri til í að sjá þetta í E34 :)
eða E28 :)


Ég á e28 og þú setur þetta í :!:

Okei ? ;)

Author:  srr [ Tue 28. Mar 2006 02:16 ]
Post subject: 

Úr hvaða bíl er þessi vél nákvæmlega?

Author:  Angelic0- [ Tue 28. Mar 2006 03:11 ]
Post subject: 

Gunni wrote:
gstuning wrote:
Þetta er erfiðasta vélarswap í E30 svo það fari ekki framhjá neinum

en ég væri til í að sjá þetta í E34 :)
eða E28 :)


Ég á e28 og þú setur þetta í :!:

Okei ? ;)


Ég segi "grænt ljós á það" :)

Ekki djóka með þetta.. framkvæmið... þetta væri án efa... mest TÖFF E28 :D

Author:  Bandit79 [ Tue 28. Mar 2006 18:40 ]
Post subject: 

Maður ætti næstum því láta þetta vaða í E34 kaggann sinn :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :roll:

Author:  ///M [ Tue 28. Mar 2006 18:43 ]
Post subject: 

er skipting með ?

Author:  aronjarl [ Tue 28. Mar 2006 19:11 ]
Post subject: 

nei þetta er bara vél ! skipting í á svona mótor kostar eitthvað meira en 50 þús

hringið bara í manninn og talið við hann

þetta gefst bara í smá tima, leiðinlegt að vera of seinn :wink:

Author:  JonS [ Wed 29. Mar 2006 21:54 ]
Post subject:  hi

djöfull væri sexy að sjá þetta í yaris

Author:  HPH [ Thu 30. Mar 2006 00:44 ]
Post subject:  Re: hi

JonS wrote:
djöfull væri sexy að sjá þetta í yaris

Nei.....
En annars þá mundi maður þurfa að sitja í Húddinu því að vélin mun taka allt Plássið inn í bílnum sjálfum.

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/