Ég er nú ekki neitt fróður um verðlagninug á svona notuðum hlutum svo ég bý bara til sanngjörn verð miðað við verðið á þessu nýtt hjá TB.
Framstefnuljósn kosta nú ekki nema 3700 kall og þessi eru notuð og ekki í fullkomnu standi þannig ég læt þau frá mér á 1000kall bara. Appelsínugular perur fylgja og báðar í lagi.
Afturljósin kosta hinsvegar 22.900 ný. Það fylgja ekki allar perur með og á öðru ljósinu er slitinn einn boltinn á ljósinu sem rærnar til að halda því föstu skrúfast uppá. Þannig ég læt bara 8000 kall á þetta.
Ef þetta selst saman skal ég veita 500 króna afslátt af þessu svo þetta kostar 8500
Hafið samband í síma 867-5202 (Danni) Eða bara PM.