Jæja, sá sem var búinn að taka frá 325i dótið hefur þurft að bakka frá vegna peninga vandamála,
Þannig að til sölu er í einu pakka
M20B25 170hö vél
325i Gírkassi
325i tölva og vírar með,
325i vatnskassi
325i púst kerfi heilt,
325i drisfskaft, og gírskiptibúnaður
325i kúplings dót
hosur og slöngur,
relay og flest annað 325i dótið með,
Þetta selst í einum pakka sem conversion kit fyrir einhvern
Einnig bíður GST uppá að setja þetta í bíl sem er ekki með 325i vél fyrir,
Áhugasamir hafi samband, bæði í E30, E21, E34 með 320i M20 vél, og svo framvegis, Ef um er að ræða drop off and pickup dæmi þá er það líka hægt, einnig getur GST selt með alskonar tjún dæmi með, svo sem knastása, short shifter, MAF conversion eins og stefán verður með, og annað,
Vélin er í flottu ástandi og er tímareim orðin 7000mílna gömul,
Fast og ég meina alveg pick fast verð fyrir bara conversion kitið er 150.000kr
Hafið bara samband í PM eða email,
bæði með kitið og líka ef að við eigum að gera conversion á bílnum.
_________________ With great challenges comes great engineering. Gunnar Reynisson 
|