bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 11. Mar 2003 23:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jæja, sá sem var búinn að taka frá 325i dótið hefur þurft að bakka frá vegna peninga vandamála,

Þannig að til sölu er í einu pakka

M20B25 170hö vél
325i Gírkassi
325i tölva og vírar með,
325i vatnskassi
325i púst kerfi heilt,
325i drisfskaft, og gírskiptibúnaður
325i kúplings dót
hosur og slöngur,
relay og flest annað 325i dótið með,
Þetta selst í einum pakka sem conversion kit fyrir einhvern

Einnig bíður GST uppá að setja þetta í bíl sem er ekki með 325i vél fyrir,
Áhugasamir hafi samband, bæði í E30, E21, E34 með 320i M20 vél, og svo framvegis, Ef um er að ræða drop off and pickup dæmi þá er það líka hægt, einnig getur GST selt með alskonar tjún dæmi með, svo sem knastása, short shifter, MAF conversion eins og stefán verður með, og annað,

Vélin er í flottu ástandi og er tímareim orðin 7000mílna gömul,

Fast og ég meina alveg pick fast verð fyrir bara conversion kitið er 150.000kr

Hafið bara samband í PM eða email,
bæði með kitið og líka ef að við eigum að gera conversion á bílnum.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 12. Mar 2003 02:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
gstuning wrote:
Einnig bíður GST uppá að setja þetta í bíl sem er ekki með 325i vél fyrir


Meinaru að það sé inni í verðinu ?

Bara pæla :roll:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Mar 2003 02:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Nei sorry, fyrir vinnu verður að borga ;)
En góður að spyrja :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Mar 2003 08:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Þetta er enginn peningur :? , ég bjóst við miklu hærra verði!!!

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Mar 2003 09:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
ég er líka nice guy :)

E30 eigendur látið í ykkur heyra

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Mar 2003 17:44 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
hvað kostar svo að setja þetta í?
en hvað kostar short shifter?

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Mar 2003 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er misjafnt hvað það myndi kosta að setja þetta í,

t.d ef bíllinn er með 325i vél alveg eins þá er nú ekki flókið að skipta um vél, gefandi að það þarf ekki að skipta um neitt annað,

svo ef einhver er með E21 315, þá er nú aðeins meira mál að skipta um,

Ef þú hefur áhuga á að láta smella vélinni í bíl, sendu mér PM með því sem þú ert með í huga,

Short shifter væri um 10þús

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Mar 2003 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
það væri snilld fyrir einhvern að kaupa flotta 318 bílinn sem er til sölu í söludálknum og skella þessu í !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Mar 2003 22:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
eða kaupa þennan:


Til sölu BMW 323i,

árg 86, ek. 180 þús. km.
Leðursæti og spoilerkit.
Verð 220 þús. staðgr.
Uppl. í s. 864 4477.
Image

ég held að þetta sé bíll sem bróðir minn átti, en það var reyndar 320i bíll, en árgerðin passar og aksturinn passar og kittið passar líka. og audda leddarinn :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Mar 2003 22:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 07. Dec 2002 02:22
Posts: 50
Location: Kópavogur
gamli góði HÖ. Kannski maður fari að safna pening fyrir honum

_________________
Bmw 318i E30 Ónýtur
Bmw 318i E46 Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2003 08:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Nonni wrote:
gamli góði HÖ. Kannski maður fari að safna pening fyrir honum


hö var góður bíll. seldu baróninnn (eða hentu honum) og keyptu hö, það væri nett :) ferð hann örugglega á svona 170 kell.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Mar 2003 12:34 
úje... ég er með 318 e30 8) ... þetta væri alveg magnað ... get eg ekki gert eitthvað minna rótækt til að auka hö-inn hjá mér :?: mótorinn hjá mer er í ágætis standi , snirtilegur og ekinn 89þús mílur :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Mar 2003 12:36 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Mar 2003 22:43
Posts: 103
Location: akranes / rvk
duhh ... gleymdi að skrá mig inn :oops: enging gestur :P

_________________
kv. Siggi
Subaru Impreza 1.6 GL ´98
Honda CBR600RR ´04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Mar 2003 13:30 
Hvað er vélin þín mikið keyrð ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Mar 2003 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ravis

til að auka powerið í bílnum þínum án túrbo(250þkr+ og ~210hö við 6psi) og meir en 170hö,

Þá þarf að fá mikið grófari knastása og porta, betri flækjur og einhvernskonar hugbúnaðar breyttingar fyrir tölvuna þína,


Þú myndir tapa low end alveg slatta og þurfa að snúa í svona 7500-8000 til að fá 170hö,

Kostnaður 150.000-200.000kr+

Ef þú vilt fá 325i vélina þá er hægt að gera ýmislegt til að fá hana í svona 190hö án þess að vera með eitthvað alveg brjálað, knastása kit er á 80þús, heilt púst með flækjur ættu reddast á 70-80þús eins og hjá Bebecar´s 323i

Svo myndi ég kaupa tölvu/kubb 40þús,

M50 conversion frá GST ef komið er með það sem þarf væri svona 150-200þús. vinnan ein, M50 Conversion með vél og öllu er hægt að athuga,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group