bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 20:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 19:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 05. Mar 2006 19:37
Posts: 5
Location: Akureyri
Vantar vinstra afturljósið(bílstjóramegin) á fyrrgreindan bíl, 30E

Á þetta einhver? og hvað viltu þá fá fyrir það?

_________________
Morri


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Sæll Morri ég verða að spyrja þig hvorn átt þú og velkominn á spjallið.
Quote:
hvítur 1/90 Seyðisfjörður 136 hö
dökkgrár 1/90 Egilsstaðir 136 hö


Quote:
jens skrifaði:
Svona er staðan í dag á E30 318is.

rauður 10/90 afskráður v/tjóns 136 hö / vélin í hvíta BMWX Reykjavík
hvítur 1/90 Seyðisfjörður 136 hö Morri Akureyri
dökkgrár 1/90 Egilsstaðir 136 hö
rauður 4/90 vlm ökutæki afs 134 hö / Vélin í pre facelift GStuning Keflavík
svartur 12/90 ísafjörður 136 hö / H BMW 318is ( usa ) Reykjavík
rauður 11/90 rvk 136 hö / Kominn með 325i vél Reykjavík
grár 2/91 akranes 136hö / jens ( usa ) Akranes

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Last edited by jens on Mon 06. Mar 2006 11:08, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Svar
PostPosted: Mon 06. Mar 2006 10:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 05. Mar 2006 19:37
Posts: 5
Location: Akureyri
jens wrote:
Sæll Morri ég verða að spyrja þig hvorn átt þú og velkominn á spjallið.
Quote:
hvítur 1/90 Seyðisfjörður 136 hö
dökkgrár 1/90 Egilsstaðir 136 hö


Ég á þennan hvíta, var skráður á Seyðisfirði síðast einmitt....

_________________
Morri


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Mar 2006 18:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Sep 2005 13:35
Posts: 53
Location: Rvk
Gaman að sjá að það eru nokkrir svona bílar eftir :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 02:09 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Ehmm engin leiðindi en það er E30 :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 10:27 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
velkominn á spjallið og til hamingju með bílinn ruddalega flottir ;P

ef að þessir gaurar hérna geta ekki hjálpað þér með e30 bíla getur jesú sjálfur það ekki :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: 30 hvað?
PostPosted: Sun 12. Mar 2006 19:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 05. Mar 2006 19:37
Posts: 5
Location: Akureyri
tja..... E30 eða 30 E

hver er munurinn á BMW og Bmw?

segi svona....

þetta er rétt hjá þér..

_________________
Morri


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 30 hvað?
PostPosted: Mon 13. Mar 2006 09:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Morri wrote:
tja..... E30 eða 30 E

hver er munurinn á BMW og Bmw?

segi svona....

þetta er rétt hjá þér..


Munurinn á E30 og 30 E er meira eins og munurinn á BMW og WBM

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 30 hvað?
PostPosted: Mon 13. Mar 2006 09:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bjahja wrote:
Morri wrote:
tja..... E30 eða 30 E

hver er munurinn á BMW og Bmw?

segi svona....

þetta er rétt hjá þér..


Munurinn á E30 og 30 E er meira eins og munurinn á BMW og WBM
Eða 318i og 183i :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Mar 2006 09:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ég trúi ekki öðru en einhver eigi afturljós fyriri þig. Endilega stofnaðu þráðu um bílinn þinn og komdu með myndir.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 30 hvað?
PostPosted: Mon 13. Mar 2006 18:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Djofullinn wrote:
bjahja wrote:
Morri wrote:
tja..... E30 eða 30 E

hver er munurinn á BMW og Bmw?

segi svona....

þetta er rétt hjá þér..


Munurinn á E30 og 30 E er meira eins og munurinn á BMW og WBM
Eða 318i og 183i :lol:


Nákvæmlega :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group