bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M20 Turbo grein
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=14440
Page 1 of 1

Author:  gstuning [ Sat 11. Mar 2006 01:23 ]
Post subject:  M20 Turbo grein

Er með til sölu túrbo grein af M21 eða dísel M20 vélinni,

Hún passar ekki beint á, en það er hægt að láta hana virka og hún virkar með öllum T3 túrbínum,

Hún er meira að segja split output sem hentar nýrri T3 stærðar túrbínum
sem eru með splittaða túrbínu,

Þessi grein dugar fyrir þá sem eru að leitast eftir ~ 300hö.

Verðið er 35,000kr,
Er meira að segja til í að skoða skipti á hverju sem er.

Author:  Óli [ Mon 13. Mar 2006 12:28 ]
Post subject: 

hehe væri mikið mál að mixa þetta í m20b20 :)

Author:  gstuning [ Mon 13. Mar 2006 13:15 ]
Post subject: 

Óli wrote:
hehe væri mikið mál að mixa þetta í m20b20 :)


jafn mikið mál og á 2.5

Author:  gstuning [ Mon 13. Mar 2006 16:21 ]
Post subject: 

Image

Hérna sést hvernig þarf að gera göt fyrir neðri pinnboltanna á M20 heddi.

Og það sést líka hvernig hefur þurft að porta greinina aðeins,

Author:  gstuning [ Sun 16. Apr 2006 11:49 ]
Post subject: 

update

Author:  Hannsi [ Sun 16. Apr 2006 13:10 ]
Post subject: 

en hún er ekki portuð og boruð sem þú ert með er það?

Author:  gstuning [ Sun 16. Apr 2006 13:13 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
en hún er ekki portuð og boruð sem þú ert með er það?


hún er ekki

Author:  aronjarl [ Sun 16. Apr 2006 16:37 ]
Post subject: 

Passa svona turbo kerfi af þessari 2.4 diesel vél sem kom í E30 á M20B25 vélar?

Author:  gstuning [ Fri 08. Dec 2006 10:50 ]
Post subject: 

5000kr ef einhver drífur sig að koma ná í þetta ,

ég á ekki eftir að runna M20 vél aftur þannig að þetta situr bara hérna hjá mér

Author:  HPH [ Fri 08. Dec 2006 15:01 ]
Post subject: 

hérna sé ég gullið tækifæri fyrir þá sem vilja ver BE í stað WannaBE í að Turbóa.

Author:  Eggert [ Fri 08. Dec 2006 15:35 ]
Post subject: 

HPH wrote:
hérna sé ég gullið tækifæri fyrir þá sem vilja ver BE í stað WannaBE í að Turbóa.


Einmitt. Átt þú ekki E30 325i? :D

Author:  Aron Andrew [ Fri 08. Dec 2006 15:44 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
HPH wrote:
hérna sé ég gullið tækifæri fyrir þá sem vilja ver BE í stað WannaBE í að Turbóa.


Einmitt. Átt þú ekki E30 325i? :D


jú en hann er wannabe :roll:




Grín Dóri minn \:D/

Author:  HPH [ Fri 08. Dec 2006 15:50 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
HPH wrote:
hérna sé ég gullið tækifæri fyrir þá sem vilja ver BE í stað WannaBE í að Turbóa.


Einmitt. Átt þú ekki E30 325i? :D

Hef ekki þekkingu né pening í þetta verkefni.
Svo er ég mjög hrifin af Orginal stuffi.

Author:  gstuning [ Mon 23. Apr 2007 17:22 ]
Post subject: 

Ennþá til og nú bara 3k !!!

Author:  Angelic0- [ Mon 23. Apr 2007 19:09 ]
Post subject: 

HPH wrote:
Eggert wrote:
HPH wrote:
hérna sé ég gullið tækifæri fyrir þá sem vilja ver BE í stað WannaBE í að Turbóa.


Einmitt. Átt þú ekki E30 325i? :D

Hef ekki þekkingu né pening í þetta verkefni.
Svo er ég mjög hrifin af Orginal stuffi.


Þá trúi ég ekki öðru en að þetta sé málið.. ORGINAL BMW turbo grein ;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/