bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M3 Púst - *SELT*
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=14056
Page 1 of 3

Author:  arnibjorn [ Mon 20. Feb 2006 14:28 ]
Post subject:  M3 Púst - *SELT*

Jæja líklegast í næstu viku verð ég með til sölu original M3 púst undan E36. Þetta er semsagt aftasti kúturinn.
Það lítur mjög vel út en ég man ekki hvað það er keyrt. Þetta á að vera bara direct bolt on á 325 og 328 held ég en ég er ekki viss með 323 og 320. Það stóð aldrei til að selja þetta púst en þar sem að ég hef lítið með það að gera núna er það til sölu. Ég ætlaði að þrífa það og pússa það upp og spreyja það áður en það ætti að fara undir og hægt er að fá það afhent þannig :P

Lítur nokkurnvegin svona út, samt ekki mynd af pústinu sjálfu :)
Image

Verð: Bara skjóta á mig tilboðum til að byrja með.

Author:  EinarAron [ Mon 20. Feb 2006 15:54 ]
Post subject: 

Hvað ertu að spá í sirka mikið fyrir þetta?
Og bætir þetta hljóðið eitthvað :oops:

Author:  arnibjorn [ Mon 20. Feb 2006 15:57 ]
Post subject: 

Einar-x wrote:
Hvað ertu að spá í sirka mikið fyrir þetta?
Og bætir þetta hljóðið eitthvað :oops:


Þegar ég var að skoða þessi púst á fullu þá las ég að þetta dimmir hljóðið aðeins, eða semsagt eiginlega meiri bassi bara. Á að hljóma mjög töff en ég hef samt ekki heyrt það :P og verðið er svona 25 þúsund hugsa ég.. eitthvað í kringum það..

Author:  Wolf [ Mon 20. Feb 2006 18:42 ]
Post subject: 

Passar þetta bara á E36? Ekki undir E46 þá?, og er þetta eitthvað opnara?

Author:  arnibjorn [ Wed 01. Mar 2006 17:13 ]
Post subject: 

Jæja mistök hjá shopusa.is urðu þess valdandi að þetta seinkar eitthvað en estimated arrival er 9 mars. :)
Þetta púst lúkkar fáránlega vel undir 323, 325 og 328 og er ég með nokkrar bíla í huga sem ég vil sjá þetta púst fara undir :D
Ég veit hinsvegar ekki hvort þetta passar undir E46 eða E30 en það er aldrei að vita og ef einhver hérna veit það má hann tjá sig um það :wink:

Author:  arnibjorn [ Wed 01. Mar 2006 17:29 ]
Post subject: 

Þetta er víst aðeins þyngra en venjulegt púst undir 325 og 328 en er breiðara í staðinn og já prísinn er 25 þúsund sem að mér finnst mjög sanngjarnt því að það er í raun það sem að ég borga fyrir kútinn kominn heim :)

Author:  moog [ Wed 01. Mar 2006 18:15 ]
Post subject: 

Mjög freistandi... :-k 8)

Author:  Jónki 320i ´84 [ Wed 01. Mar 2006 18:16 ]
Post subject: 

moog wrote:
Mjög freistandi... :-k 8)


Go for it, þetta kæmi bara vel út á þínum 8)

Author:  arnibjorn [ Thu 09. Mar 2006 10:53 ]
Post subject: 

Pústið er komið og þar sem að planið var að setja það beint undir minn gamla E36 þá hef ég ekkert við það að gera og ENGAN stað fyrir það... það tekur hálfa forstofuna núna heima :lol: :lol:
Prísinn er 25k sem er ekki hátt fyrir origanl M3 púst... ekkert aftermarket rusl 8)

Author:  Kristjan [ Thu 09. Mar 2006 12:29 ]
Post subject: 

Mér finnst að þetta ætti að vera undir ákveðnum M3 með skítmix 00 00

Author:  arnibjorn [ Thu 09. Mar 2006 12:50 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Mér finnst að þetta ætti að vera undir ákveðnum M3 með skítmix 00 00


Já ég verð eiginlega að vera sammála því!

Author:  arnibjorn [ Sat 11. Mar 2006 23:53 ]
Post subject: 

Enginn remotely interested? :roll:

Author:  Tommi Camaro [ Sun 12. Mar 2006 04:19 ]
Post subject: 

shopusa suckar big time .
panta næst sprengju og send þeim hann . þoli þetta batterý ekki

Author:  ///MR HUNG [ Tue 14. Mar 2006 17:22 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
shopusa suckar big time .
panta næst sprengju og send þeim hann . þoli þetta batterý ekki
þeir mundu pottþétt tína henni :lol:

Author:  arnibjorn [ Wed 15. Mar 2006 11:37 ]
Post subject: 

Jæja.. pústið er á tilboði. Fer á 21 þúsund!! Tilboðið gildar bara út mars, því að í byrjun apríl fæ ég aðstöðu þar sem ég get geymt pústið og þá kostar það 25 þúsund aftur :wink:
Endilega koma svo strákar.. 21 þúsund fyrir original M3 púst! :D
Kaupa kaupa...

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/