Jæja.
Það er búið að safnast hjá mér upp í gegnum tíðina slatti af svona græjudóti sem ég nota ekki neitt (allavegana ekki lengur). Þar sem ég hef í raun ekki pláss til að vera að geyma þetta svona, og gæti alveg notað peningana, þá er þetta til sölu.
Tel upp það sem ég á, menn geta svo bara sent mér EP til að fá verðhugmyndir, er ekki alveg sjúr á hvað ég vil fá fyrir þetta, þannig að skjótið bara einhverju fáránlega lágu og sjáum hvort þið hafið ekki heppnina með ykkur...
Infinity Kappa 13 cm 3way hátalarar (1)
Infinity Kappa 6x9 3way hátalarar (1)
Sony Xplod 1002HX 2gja rása magnarar (2 stk.) (2)
Sony XM3026 2gja rása magnari (1)
Sony XSX-250X bassabox (eitthvað portað dót með svona fjólublárri keilu) (2)
Heimasmíðað bassabox með tvem 8" Sony Xplod keilum (3mm MDF, teppalagt og stuffað til að það taki sem minnst pláss) (2)
Það sem er með (1) fyrir aftan er dót sem ég var búinn að sanka að mér og setja í Hondu sem ég átti fyrir nokkrum árum, en það sem er með (2) fyrir aftan er dót sem fylgdi með Opel sem ég keypti 2004 en seldi nánast strax. Bara svona til að reyna að fyrirbyggja eitthvað skítkast... :S