Er með silfurgráan e30 316iA bíl sem ég er að spá í að losa mig við þar sem ég sé ekki fram á það að klára hann sjálfur.
Það helsta sem má nefna sem er í þessum bíl er:
*Leðrað sportstýri (mjög heillegt)
*Rafdrifnar rúður
*Samlæsingar
*4 höfuðpúðar
*lip spoiler á skottloki
Það er eitthvað vesen á vélinni í þessum bíl. Hún fer í gang en eftir smá tíma (1-2 mín.) þá drepur hún á sér. Höldum að þetta sé skynjari sem er að valda þessu (er ekki með nánari útskýringu á því, Bjarki hér á kraftinum veit betur um það).
Það sem þarf að gera til þess að hann verði aftur ökuhæfur er að fá vélina auðvitað í lag, skipta um hjólalegur að framan (fylgir með alveg komplett "struttar" að framan) og svo voru bremsur eitthvað ójafnar (skipta út bremsuslöngu minnir mig sem fylgir)
Annars er möguleiki líka að fá vissa parta úr honum þannnig ef einhver hefur áhuga þá bara getiði sent mér PM eða hringt í síma 6699556 (Þorvaldur)
Þessi bíll væri fínasti partabíll fyrir marga e30 eigendur sem vanta t.d. rafdrifnar rúður, vökvastýri og samlæsingar
