Eins og topicið segir þá er ég með til sölu bók sem að heitir einfaldlega "BMW".
Hún er skrifuð af Reiner W. Schlegelmilch(aðallega myndataka), Hartmut Lehbrink og Jochen Von Osterroth.
Gefin út árið 2004 af Könemann útgáfunni.
Í bókinni er farið í sögu BMW og svo eru myndir og upplýsingar um flestar gerðir af BMW bílum.. mjög skemmtileg lesning
Þessi bók kostar ný út í búð 4000 kr og þessi bók er ný, ennþá í plastinu.
Ég semsagt fékk 2 svona bækur í jólagjöf og ætlaði bara að chékka hvort að einhverjum langaði kaupa hana bara af mér áður en að ég skipti henni
