bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

HELLINGUR af ÓDÝRUM E30 hlutum..
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=13052
Page 1 of 4

Author:  Twincam [ Wed 21. Dec 2005 18:14 ]
Post subject:  HELLINGUR af ÓDÝRUM E30 hlutum..

Jæja, þar sem ég á engan BMW lengur og þarf að koma AE86 inn í skúrinn, þá fór ég að laga til og gerði smá lista yfir það helsta sem ég fann.. flestir hlutir hérna fara á svona 500-3000kr.. svo það kalla ég bara nokkuð ódýrt..

Allavega.. here goes..

M20 startari - 2000kr
M20 olíudæla - 2500kr
M20 viftuspaði SVARTUR - 1500kr
M20Olíukælir MJÖG góður 3500kr
E30 aftari miðjustokkur ÁN KASETTUGEYMSLU - 1000kr
E30 áklæði á framsæti - dökk og nokkuð flott bara - 2500kr
E30 MOTTUSETT dökkt - 2500kr
E30 14" stálfelga grá x3 - 500kr stk
E30 pre-facelift aftermarket undirsvunta - 3000kr
E30 pre-facelift orginal undirsvunta - 2000kr
E30 pre-facelift kastari í stuðara, ekki viss hvort það sé original - 500kr

svo á ég helling af loft og vatnsslöngum

og hægt er að ná í mig í síma 662-5272 á milli 9.00 og 23.00

Author:  Djofullinn [ Wed 21. Dec 2005 18:18 ]
Post subject: 

Ég tek pre-facelift afturljósin!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Sendu mér bara kt. og reikningsnúmer í PM ;)

Edit* Er þetta allt sem þú átt? Þú lumar ekkert á facelift járnsvuntu og þokuljósum?

Author:  Twincam [ Wed 21. Dec 2005 18:25 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Ég tek pre-facelift afturljósin!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Sendu mér bara kt. og reikningsnúmer í PM ;)

Edit* Er þetta allt sem þú átt? Þú lumar ekkert á facelift járnsvuntu og þokuljósum?


þetta er svona það stæðsta sem ég á... fór reyndar ekkert ofan í gryfjuna né í hinn skúrinn.. þetta var bara það sem ég fann uppi í skúrnum :oops:

en ég veit að ég á hvorki járnsvuntuna né kastarana í facelift bíl, enda aldrei rifið þannig :wink:

Author:  moog [ Wed 21. Dec 2005 18:33 ]
Post subject: 

Quote:
Edit* Er þetta allt sem þú átt? Þú lumar ekkert á facelift járnsvuntu og þokuljósum?


Ég á járnsvuntu fyrir þig... hvít á litinn og í ágætis standi... reyndar án kösturum.

Author:  Twincam [ Wed 21. Dec 2005 19:25 ]
Post subject: 

Jæja.. eitthvað af þessu strax "selt" .. vantar einhvern T3 túrbínu úr SAAB 900 ? :lol:

Author:  Kristjan [ Wed 21. Dec 2005 20:35 ]
Post subject: 

Taktu frá 2500 svuntuna fyrir kappann. Þ.e.a.s. ef þetta er það sem ég held að þetta sé. Það sama og datt undan/var stolið hjá Aroni Jarli.

Author:  Twincam [ Wed 21. Dec 2005 21:22 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Taktu frá 2500 svuntuna fyrir kappann. Þ.e.a.s. ef þetta er það sem ég held að þetta sé. Það sama og datt undan/var stolið hjá Aroni Jarli.


þessu svipar til svona is lips... en er samt á pre-facelift stuðara.. er ekki viss um að það passi á facelift bíla :?

Author:  Kristjan [ Wed 21. Dec 2005 21:29 ]
Post subject: 

komdu með mynd af þessu ljúfurinn

Author:  Twincam [ Wed 21. Dec 2005 21:40 ]
Post subject: 

erfiður ertu...

jæja.. sé til hvort ég nenni því á eftir.. er á útopnu að laga til núna.. :?

Author:  Djofullinn [ Wed 21. Dec 2005 21:41 ]
Post subject: 

Þetta er svona svunta ;)


Image

Author:  Jónki 320i ´84 [ Wed 21. Dec 2005 23:54 ]
Post subject: 

Þá hefur Aron ekkert að gera við þetta :wink:

Author:  Djofullinn [ Wed 21. Dec 2005 23:59 ]
Post subject: 

Jónki 320i ´84 wrote:
Þá hefur Aron ekkert að gera við þetta :wink:
Nkl ;) Ennnn úff hvað mér hlakkar til að losna við þetta króm \:D/

Author:  arnibjorn [ Thu 22. Dec 2005 00:11 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Þá hefur Aron ekkert að gera við þetta :wink:
Nkl ;) Ennnn úff hvað mér hlakkar til að losna við þetta króm \:D/


Ég hlakka til danni, ekki mér :wink:

Author:  Djofullinn [ Thu 22. Dec 2005 00:13 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Djofullinn wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Þá hefur Aron ekkert að gera við þetta :wink:
Nkl ;) Ennnn úff hvað mér hlakkar til að losna við þetta króm \:D/


Ég hlakka til danni, ekki mér :wink:
Já veit :) Segi alltaf mér hlakkar, finnst hitt leiðinlegt. Á endanum verður mér hlakkar talið rétt ;)

Author:  Jónki 320i ´84 [ Thu 22. Dec 2005 00:16 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
arnibjorn wrote:
Djofullinn wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Þá hefur Aron ekkert að gera við þetta :wink:
Nkl ;) Ennnn úff hvað mér hlakkar til að losna við þetta króm \:D/


Ég hlakka til danni, ekki mér :wink:
Já veit :) Segi alltaf mér hlakkar, finnst hitt leiðinlegt. Á endanum verður mér hlakkar talið rétt ;)


Ég er svo að bíða eftir því, segi alltaf mér hlakkar :wink:

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/