bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
S14 mótor (seldur) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=12988 |
Page 1 of 2 |
Author: | kiddim5/mpower [ Fri 16. Dec 2005 22:28 ] |
Post subject: | S14 mótor (seldur) |
Til sölu s14 mótor úr e30 m3, vélin er úr 1987 bíl, hún er með nýrri vatnsdælu og sveifarápakkdósum,nýrri kveikju og heddið er ný upptekið, flott svap ofan í e30 eða e21, með vélinni kemur m3 kassi og drif(læst).vélin er 16ventla með 4 throttleboddium, og á að skila 195hp@6700rpm og toga um 230nm,vélin er léttari en m20 og er mikið sprækari þannig að þessi vél er tilvalin í flott leiktæki. tilboð óskast, áhugasamir hafi samband í síma 899-7924,kiddi |
Author: | srr [ Fri 16. Dec 2005 23:49 ] |
Post subject: | |
Koma svo E30 crew.... Kaupa kaupa kaupa ![]() |
Author: | Einarsss [ Sat 17. Dec 2005 09:12 ] |
Post subject: | |
úú ... bara svalt ![]() Einhver kaupa! .... t.d að kaupa vélina og winterbeaterinn hans jónka = deadly combo ![]() |
Author: | Hannsi [ Sat 17. Dec 2005 10:13 ] |
Post subject: | |
hmmm BMW E30 M3 Touring ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sat 17. Dec 2005 13:10 ] |
Post subject: | |
Hættu að gera þér grillur Hannes ! Setur þetta bara í Grænblá-græna ![]() ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sat 17. Dec 2005 13:24 ] |
Post subject: | |
Ég vill nú bara að jens kaupi þetta í 318is-inn. Þessi mótor á heima þar! ![]() En Kiddi, hefur þessi mótor verið settur í gang nýlega? Hann er ekkert búinn að standa óhreifður í 10 ár? ![]() |
Author: | kiddim5/mpower [ Sat 17. Dec 2005 14:04 ] |
Post subject: | |
ju ég fer yfir hann niðri í vinnu fyir afhendingu og skifti um það sem þarf að skifta um |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Sat 17. Dec 2005 20:28 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: úú ... bara svalt
![]() Einhver kaupa! .... t.d að kaupa vélina og winterbeaterinn hans jónka = deadly combo ![]() Þetta líst mér vel á, ætti maður jafnvel að gera þeta sjálfur ![]() nei á ekki pening, einhver að gera þetta,drífa sig að kaupa bílinn minn ![]() |
Author: | gunnar [ Sat 17. Dec 2005 21:02 ] |
Post subject: | |
How much ca, ? |
Author: | jens [ Sat 17. Dec 2005 22:27 ] |
Post subject: | |
Djöfullinn skrifar: Quote: Ég vill nú bara að jens kaupi þetta í 318is-inn. Þessi mótor á heima þar!
Hehe þetta er það fyrsta sem ég hugsaði þegar ég sá auglýsinguna is með S14 M vél væri það ekki mjög viðeigandi vélarskipti en það eru of margir þúsund kallar þessa stundina. |
Author: | Logi [ Wed 21. Dec 2005 10:43 ] |
Post subject: | |
Þetta er akkúrat það sem ég hafði í huga að setja í 316i compactinn sem ég átti... Ég held að það hefði verið snilld ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 22. Dec 2005 09:36 ] |
Post subject: | |
Logi wrote: Þetta er akkúrat það sem ég hafði í huga að setja í 316i compactinn sem ég átti... Ég held að það hefði verið snilld
![]() M52B28 hefði verið miklu betri kostur að mínu mati |
Author: | Gísli Camaro [ Thu 22. Dec 2005 11:15 ] |
Post subject: | |
hvað villtu fá fyrir þennan motor |
Author: | jens [ Mon 26. Dec 2005 14:48 ] |
Post subject: | |
Gísli Camaro skrifar: Quote: hvað villtu fá fyrir þennan motor Það eru einhverjir að bíða eftir verði, þetta veltur alltaf á verði er það ekki. Erum við að tala um þessar tölur eða er euro mótorinn ekki eins. Quote: USA Model Specifications
Cylinders: 16 valve inline 4 Capacity: 152.2 Cu.in. Power: 195 Torque: 170 ft/lbs. Weight: 2733 lbs. Horsepower/Weight: 14.02 lbs./hp Length: 171.1 in. Width: 66.1 in. Height: 53.9 in. Wheelbase: 101.0 in. Top Speed: 143mph Speed (0-50 mph): 5.5 sec The power plant is high-performance 4-cylinder, a direct descendent of the M10 F-1 powerplant. The engine has a forged crank, a four valve head and strengthened internals, with 2.3 liters and 195 hp with a catalytic converter and 200 hp without. |
Author: | Gísli Camaro [ Mon 26. Dec 2005 21:44 ] |
Post subject: | |
50 þús kall? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |