bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Group Buy frá Rieger Tuning í gegnum GSTuning https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=1266 |
Page 1 of 3 |
Author: | gstuning [ Tue 15. Apr 2003 18:11 ] |
Post subject: | Group Buy frá Rieger Tuning í gegnum GSTuning |
Ég er að athuga áhuga á group buy frá ykkur strákunum, Það sem er hægt að kaupa er allt frá Rieger Tuning, Ég myndi leggja algjört lágmark á þetta group buy, Það er hægt að fá dekk með felgunum og ásett, þannig að það þarf ekkert nema að skrúfa þær undir, Spoiler kit, sæti, stýri, hnúar, eyebrows, ljós, felgur, gormar, demparar, o.s.frv. Það er einn og annar með pælingar í gangi frá Rieger, mér datt það í hug að allir myndu versla saman, til að spara handa öllum, skrifið bara hérna hvað ykkur langar í og ég skal fá verð á það, það verð sem ég gef er verð á hlutinn keyptan einn og sér, þannig að það væri hæsta verðið mögulegt og með venjulegri álagningu, Hægt er að gera ráð fyrir um 15-20% minna í group buy og littlari álagningu, Þannig að FIRE AWAY |
Author: | bjahja [ Tue 15. Apr 2003 20:02 ] |
Post subject: | |
Mig langar í þennan gaur, hvað kostar hann? Þak spoiler á E36, 4 dyra. ![]() Hérna er hann á bíl, hvernig finnst ykkur? ![]() Hvernig ljós eru þeir með, mig vantar hvít/rauð afturljós og glær stefnuljós. ![]() ![]() Hvenær á að gera þetta, núna eða í sumar? Ég get ekki keypt þetta núna bara í sumar, en samt fínt að fá verð og svona. |
Author: | Svezel [ Tue 15. Apr 2003 21:19 ] |
Post subject: | |
Hvað myndi þetta kosta Remus púst C 7360000502 ESD mit 2 Endr. 92x78 372,00 http://www.rieger-tuning.de/Sportsound/443-447.pdf og POWER TECH SPORTFEDERN HOCKENHEIM Clio B 9/98- 50/40 D 200.524 144,00 http://www.rieger-tuning.de/Fahrwerk/616-617.pdf |
Author: | Haffi [ Tue 15. Apr 2003 22:10 ] |
Post subject: | |
Rød / hvide baglygter inkl. orange pære. ![]() Forblink i klarglas look ![]() Crom-ringe til urskiver - Cromeline "look" ![]() Cromeline - kontakt-rammer 3stykki!!! ![]() Med M3 emblem For ![]() Med M3 emblem Bag ![]() Allar hurðar 4stk. ![]() Held að þetta sé bara komið í bili ... sama hvenær pantað er get alltaf reddað penge. Endilega komdu með verð á þessu það væri frábært ![]() |
Author: | Gunni [ Tue 15. Apr 2003 23:29 ] |
Post subject: | |
hehe Gunni ég held þú vitir ekki hvað þú varst að kalla yfir þig ![]() |
Author: | gstuning [ Tue 15. Apr 2003 23:33 ] |
Post subject: | |
Það er hægt að fá Angel Eyes ljós fyrir E36 |
Author: | hlynurst [ Tue 15. Apr 2003 23:41 ] |
Post subject: | |
Bjahja: Mér finnst þessi spoiler mjög flottur! Hvað væri svona stykki á? Síðan gæti maður hugsað sér glær stefnuljós að aftan ef það kostar ekki fúlgu. |
Author: | Raggi M5 [ Wed 16. Apr 2003 00:00 ] |
Post subject: | |
Ég væri til í Angel Eyes!! Veistu hvað það kostar Gunni? |
Author: | gstuning [ Wed 16. Apr 2003 00:03 ] |
Post subject: | |
Haffi eina sem þú baðst um og er til í Rieger er afturljósin Í pakkanum ættu þau að vera á 18-21þús, ekki alveg víst, Spoilerinn á þakið ætti að vera um 15þús í það mesta, ekki víst fyrr en ég fæ einhverjar upplýsingar tilbaka Angel eyes á um 40-45þús Ég átti von á svari með annað dót í dag, en ég held að þau séu farinn í páskafrí Á sumrin fara þau í 1mánuð frí, þá lokar Rieger bara, soldið skrýtið, en svona er þetta bara |
Author: | saevar [ Wed 16. Apr 2003 09:07 ] |
Post subject: | |
Ég væri alveg til í glær stefnuljós |
Author: | hlynurst [ Wed 16. Apr 2003 18:29 ] |
Post subject: | |
Ef við erum að tala um 15þ kr + afsláttur fyrir þennan spoiler þá er nánast öruggt að ég kaupi hann! |
Author: | bjahja [ Wed 16. Apr 2003 18:44 ] |
Post subject: | |
hlynurst wrote: Ef við erum að tala um 15þ kr + afsláttur fyrir þennan spoiler þá er nánast öruggt að ég kaupi hann!
ÆTLARÐU AÐ STELA HUGMYNDINNI MINNI ![]() Nei ég er að grínast, við verðum bara báðir flottir. Samt gott að við erum ekki eins á litinn. |
Author: | 325i [ Wed 16. Apr 2003 18:49 ] |
Post subject: | |
hvað mundi kitt eins og stebbi gst er með undir sínum kosta |
Author: | hlynurst [ Wed 16. Apr 2003 19:14 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: ÆTLARÐU AÐ STELA HUGMYNDINNI MINNI
![]() Nei ég er að grínast, við verðum bara báðir flottir. Samt gott að við erum ekki eins á litinn. Hehe... þú klikkaðir þegar þú sýndir myndina af bílnum í heild sinni. Þá kviknaði áhuginn. En svona til að toppa þetta þá hef líka verið að spá í að fá mér glær stefnuljós allan hringinn. Reyndar búinn að fá mér að framan og býst við að kaupa hliðarstefnuljósin bráðum... En við verðum helvíti flottir. Verst að mér vantar almennilegar felgur þannig að þú hefur forskot. ![]() |
Author: | gstuning [ Wed 16. Apr 2003 19:46 ] |
Post subject: | |
Hans kostar um 200þús Svo á eftir að sprauta og svona |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |