bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
læst drif e30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=12129 |
Page 1 of 1 |
Author: | Einarsss [ Tue 18. Oct 2005 17:30 ] |
Post subject: | læst drif e30 |
Ég er með seljanda á ebay sem er að selja læst drif. hann á þessa stundina 4-5 3.73 drif á 225 dollara stk og 3 stk af 4.10 á 425 dollara... á þetta bætist 79$ sendingarkostnaður innan bandaríkjana. Sem sagt í gegnum shopusa 4.10 drif 425+79=504$ skráð sem bíla varahlutur 67.598kr 3.73 drif 225+79=304$skráð sem bíla varahlutur 41.797kr Ég var sem sagt að kaupa mér læst drif og sendi á gaurinn póst um hvort hann ætti til e-ð af þessu ? því hann var með önnur læst drif til sölu fyrir aðrar gerðir bmw ![]() hérna er pósturinn sem ég fékk tilbaka : have 3 @ 4.10 and maybe 5 @ 3.73. The 4.10 diffs are very rare and would cost $425. each. The 3.73 diffs run about $225. each. Interested? David sendið mér bara EP eða addið mér á msn ef þið viljið meira info ? |
Author: | Kristjan [ Tue 18. Oct 2005 17:56 ] |
Post subject: | |
Það þyrfti að kaupa öll þessi drif hingað heim. Markaðurinn er svo svakalega tómur af þessu. |
Author: | hlynurst [ Tue 18. Oct 2005 20:26 ] |
Post subject: | |
Veistu í hvernig ástandi þessi drif eru? |
Author: | Einarsss [ Tue 18. Oct 2005 20:31 ] |
Post subject: | |
gaurinn er staddur í californiu ... það er varla að sjá ryðblett á drifinu sem ég vann .... ég á eftir að fá það í hendurnar en ætti vonandi að koma um miðjan nóvember |
Author: | hlynurst [ Tue 18. Oct 2005 20:45 ] |
Post subject: | |
Aðalmálið er nátturulega í hvernig ástandi læsingin sjálf er í. Var bara að spá hvort að þetta væru upptekin drif eða eitthvað sem hann hefur fengið, t.d. úr tjónabílum eða eitthvað þessháttar. ![]() |
Author: | arnib [ Tue 18. Oct 2005 21:41 ] |
Post subject: | |
Athugaðu hvort að hann geti ekki sent þér drifið beint til íslands. Þó að það sé vissulega hrikalega dýrt að senda svona þunga hluti svona langa leið virðist það yfirleitt vera þannig að það er samt sem áður ódýrara en að nota shopusa. Svo gæti vel verið að hann gæti combinað shipping á nokkrum í einn pakka og fengið þannig ódýrara shipping (per drif). |
Author: | gstuning [ Tue 18. Oct 2005 21:43 ] |
Post subject: | |
Ég ætla vona að þið fáið hann til að setja eitthvað gott á invoicið, það skiptir MEGA máli þegar kemur að því að borga skattanna hérna heima |
Author: | Fyllikall [ Fri 21. Oct 2005 11:40 ] |
Post subject: | |
Mig sárvantar svona drif í 318 ef þú getur reddað því! |
Author: | Einarsss [ Fri 21. Oct 2005 11:43 ] |
Post subject: | |
Fyllikall wrote: Mig sárvantar svona drif í 318 ef þú getur reddað því!
Ég redda ekki neinu ... ætlaði bara benda á salann ... myndi ég kíkja á http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-4-10-LSD-E30-325-318-M3-E28-535-528-Differential_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ33731QQitemZ8007556960QQrdZ1QQsspagenameZWDVW og http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-E30-318i-is-limited-slip-differential-LSD-3-91_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ33731QQitemZ8007906766QQrdZ1QQsspagenameZWDVW |
Author: | oskard [ Fri 21. Oct 2005 18:05 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: Fyllikall wrote: Mig sárvantar svona drif í 318 ef þú getur reddað því! Ég redda ekki neinu ... ætlaði bara benda á salann ... myndi ég kíkja á http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-4-10-LSD-E30-325-318-M3-E28-535-528-Differential_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ33731QQitemZ8007556960QQrdZ1QQsspagenameZWDVW og http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-E30-318i-is-limited-slip-differential-LSD-3-91_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ33731QQitemZ8007906766QQrdZ1QQsspagenameZWDVW afhverju seturu þetta í til sölu ef þú ert ekki að selja neitt ? ![]() |
Author: | Einarsss [ Fri 21. Oct 2005 18:53 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: einarsss wrote: Fyllikall wrote: Mig sárvantar svona drif í 318 ef þú getur reddað því! Ég redda ekki neinu ... ætlaði bara benda á salann ... myndi ég kíkja á http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-4-10-LSD-E30-325-318-M3-E28-535-528-Differential_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ33731QQitemZ8007556960QQrdZ1QQsspagenameZWDVW og http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-E30-318i-is-limited-slip-differential-LSD-3-91_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ33731QQitemZ8007906766QQrdZ1QQsspagenameZWDVW afhverju seturu þetta í til sölu ef þú ert ekki að selja neitt ? ![]() Ég er að selja hugmynd ![]() |
Author: | saemi [ Fri 21. Oct 2005 19:19 ] |
Post subject: | |
Bara gott mál að láta vita af þessu, það eru svo margir að spá í það sama. |
Author: | Alpina [ Sun 23. Oct 2005 18:49 ] |
Post subject: | |
Þeir sem hafa áhuga á drifi með LSD ((sperre)) ættu að láta slag standa,, svona er hreint ILLFÁANLEGT hér á Íslandi |
Author: | fart [ Sun 23. Oct 2005 18:58 ] |
Post subject: | |
Læst drif er jafn nauðsynlegt og bensín! |
Author: | Einarsss [ Sun 23. Oct 2005 20:06 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Læst drif er jafn nauðsynlegt og bensín!
Hlakka til að prufa læst drif ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |