bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 18:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Mtech II stýri í E30
PostPosted: Mon 03. Sep 2007 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Á til sölu MtechII stýri í E30, lítur vel út fyrir utan þónokkuð slit efst.

Verð: Tilboð

PM me!

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Sep 2007 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þetta er klárlega með því flottara sem hægt er að fá í E30!

Ef einhver E30 nagli er að leita sér af stýri.... þá er þetta málið! 8) :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Sep 2007 17:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
hættur við sölu

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Sep 2007 17:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Aron Andrew wrote:
hættur við sölu


með tölu :roll:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Sep 2007 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Alpina wrote:
Aron Andrew wrote:
hættur við sölu


með tölu :roll:


Já...

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Sep 2007 18:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ég á gott svona stýri,

verð 17 þús

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Sep 2007 18:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
aronjarl wrote:
ég á gott svona stýri,

verð 17 þús


17 þúsund?

Er það ekki stóra stýrið? :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Sep 2007 17:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
jú, ég persónulega fýla minna stýrið ekki eins vel.

Þetta er stærra stýrið :wink:

eða ekki minna stýrið.

= venjuleg stærð Mtech II

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Sep 2007 17:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
aronjarl wrote:
jú, ég persónulega fýla minna stýrið ekki eins vel.

Þetta er stærra stýrið :wink:

eða ekki minna stýrið.

= venjuleg stærð Mtech II


Stæra stýrið í E30 = eins og að keyra vörubíl :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Sep 2007 19:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Vinur,

vertu nú ekki að skjóta þig í fótinn. þetta er bara venjulegt stýri.

(Ekki ''stærra'' stýrið)

þú ert að tala um 380mm stýri sem er ''minna'' stýrið.

Er þá bara alltaf eins og maður sé að keyra vörubíl þegar maður stýrir með orginal BMW stýri :idea:


Mér persónulega finst þægilegt að vera með Orginal stýrið.





Síðan er þetta ekki lengur til sölu.

520iA er ''seldur''

:wink:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Sep 2007 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
aronjarl wrote:
Vinur,

vertu nú ekki að skjóta þig í fótinn. þetta er bara venjulegt stýri.

(Ekki ''stærra'' stýrið)

þú ert að tala um 380mm stýri sem er ''minna'' stýrið.

Er þá bara alltaf eins og maður sé að keyra vörubíl þegar maður stýrir með orginal BMW stýri :idea:


Mér persónulega finst þægilegt að vera með Orginal stýrið.








Það er ekki sama stærð á M-tech II stýri í E30 og E34 E30 er allavega 10 mm minna þvermál :P

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 0 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group