bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Slatti af E30 dóti - ALLT SELT! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=11292 |
Page 1 of 2 |
Author: | Twincam [ Tue 09. Aug 2005 21:41 ] |
Post subject: | Slatti af E30 dóti - ALLT SELT! |
Jæja, þá kom að því, ég þarf að tæma úr skúrnum sem ég er með, svo að ég fór að gramsa og það sem ég hef fundið hingað til er eftirfarandi... Pre-Facelift: Hvítmálaður járnstuðari með stefnuljósum = 5000kr Krómaður framstuðari, mjög góðu ástandi, með stefnuljósum = 8.000kr Krómaður afturstuðari, eins og nýr! = 10.000kr Neðri svunta með kösturum, svunta og kastarar eins og nýtt! = 12.000kr Undirsvuntur á '87 bíla, nokkrar tegundir = 10.000kr stykkið Fram og afturljós í pre-facelift bíla, allt í ágætis standi = tilboð Einhverjir plastpanelar hér og þar á bílinn = tilboð Svo fann ég þarna 2-3 gírkassa, bæði 320 og 323.. = 10.000kr stykkið 325e ETA sjálfskipting, ekin um 165.000km = 5.000kr HENTI ÞESSU 323i vél í pörtum = kaupir þetta actually einhver? ![]() Hurðaspjöld í hinum og þessum litum.. = 500kr stykkið Hellingur af 4x100 stálfelgum undan E30, flestar með nothæfum dekkjum á = 500kr stykkið HENTI ÞESSU Svo á ég nú líka 2x ganga af 14" basket weaves eða hvað þær heita felgum, annar gangurinn er nánast óaðfinnanlegur, hinn er með flagnað lakk. En ég á bara 6 miðjur. Segjum 30.000kr fyrir allar 8 felgurnar og 6 miðjur, svo er bara að bjóða ![]() Svo er líka til 15" gangur af svona felgum, engar miðjur, en ágætis dekk á þeim. Ásett verð er 30.000kr, svo er bara að bjóða ![]() En nú er ég að fara aftur út, svo ég bæti við þetta jafnóðum og ég kem inn að taka mér pásur. ps. svona fyrir þá sem vita hvernig skúrinn er hjá mér, þá á ég eftir að kíkja í gryfjuna.. haha ![]() |
Author: | Twincam [ Tue 09. Aug 2005 23:44 ] |
Post subject: | |
á hérna ágætis hurðar a 2ja dyra bíl... 1.000kr stykkið... farþegahurð með rúðu líka. HENTI ÞESSU svo fann ég hérna hliðarsílsa eins og eru á rauða bílnum með gylltu felgurnar.. = 8.000kr skottspoiler.. með einhverju svona carbon fiber look-a-like dæmi= 5.000kr annar spoiler sem kemur af einhverjum bíl.. = 1.500kr speglar, annar hvítur hinn svartur = 1.000kr stykkið og ég skoða líka tilboð í alla hlutina.. ![]() |
Author: | Twincam [ Wed 10. Aug 2005 02:01 ] |
Post subject: | |
svo á ég frambretti.. 2x bílstjóramegin, annað hvítt hitt svart, svart bretti farþegamegin... = 2000kr stykkið? Svart húdd = 6.000kr svörtu plastgrillin kringum ljósin = 1000kr stk og helling af ýmsum varahlutum í E30, bara spyrja ef eitthvað vantar, á meira að segja drullusokka á svona bíl ![]() ![]() |
Author: | jens [ Wed 10. Aug 2005 11:35 ] |
Post subject: | |
Áttu framsvuntu á facelift bíl. |
Author: | Djofullinn [ Wed 10. Aug 2005 11:36 ] |
Post subject: | |
Áttu svartan gírstangarpoka? |
Author: | Twincam [ Wed 10. Aug 2005 18:04 ] |
Post subject: | |
jens wrote: Áttu framsvuntu á facelift bíl.
Negative, bara þá sem er undir mínum! |
Author: | Twincam [ Wed 10. Aug 2005 18:05 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Áttu svartan gírstangarpoka?
Ekki viss, þarf að skoða í kassana hjá mér, skal gera það á eftir. |
Author: | jens [ Wed 10. Aug 2005 19:37 ] |
Post subject: | |
Áttu gírhnúa fyrir mig. |
Author: | Twincam [ Thu 11. Aug 2005 00:10 ] |
Post subject: | |
jens wrote: Áttu gírhnúa fyrir mig.
ég hlýt að eiga einhvern sem passar.... ![]() |
Author: | Twincam [ Thu 11. Aug 2005 00:20 ] |
Post subject: | |
Twincam wrote: Djofullinn wrote: Áttu svartan gírstangarpoka? Ekki viss, þarf að skoða í kassana hjá mér, skal gera það á eftir. Fann bara þann sem á að vera í mínum bíl, skal hafa opin augu fyrir þessu handa þér á meðan ég klára að laga til og flytja ![]() |
Author: | Kristjan [ Thu 11. Aug 2005 01:03 ] |
Post subject: | |
Áttu listana á 89 coupé? |
Author: | Djofullinn [ Thu 11. Aug 2005 01:40 ] |
Post subject: | |
Twincam wrote: Twincam wrote: Djofullinn wrote: Áttu svartan gírstangarpoka? Ekki viss, þarf að skoða í kassana hjá mér, skal gera það á eftir. Fann bara þann sem á að vera í mínum bíl, skal hafa opin augu fyrir þessu handa þér á meðan ég klára að laga til og flytja ![]() Kúl ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 11. Aug 2005 02:00 ] |
Post subject: | |
Segðu mér hvað ég þarf að borga til að þurfa EKKI að rífa það sem að þig vantar af bílnum ![]() |
Author: | Twincam [ Thu 11. Aug 2005 07:21 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Twincam wrote: Twincam wrote: Djofullinn wrote: Áttu svartan gírstangarpoka? Ekki viss, þarf að skoða í kassana hjá mér, skal gera það á eftir. Fann bara þann sem á að vera í mínum bíl, skal hafa opin augu fyrir þessu handa þér á meðan ég klára að laga til og flytja ![]() Kúl ![]() hehe.. datt það nú reyndar svo sem í hug ![]() ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 11. Aug 2005 09:40 ] |
Post subject: | |
Twincam wrote: Djofullinn wrote: Twincam wrote: Twincam wrote: Djofullinn wrote: Áttu svartan gírstangarpoka? Ekki viss, þarf að skoða í kassana hjá mér, skal gera það á eftir. Fann bara þann sem á að vera í mínum bíl, skal hafa opin augu fyrir þessu handa þér á meðan ég klára að laga til og flytja ![]() Kúl ![]() hehe.. datt það nú reyndar svo sem í hug ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |