bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

er að rífa 735i 89 seldur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=11107
Page 1 of 3

Author:  jonsi [ Tue 19. Jul 2005 00:57 ]
Post subject:  er að rífa 735i 89 seldur

er að fara að rífa 735i eða ef einhver vill kaupa hann í heilu lagi er það einnig hægt. bílinn er talsvert tjónaður að framan og á hægri hlið. skiptingin er í lagi og vélin er í lagi fyrir utan sprungna pönnu og brotinn hjól að framan. bílinn er með leðurinnréttingu og rafmagni í sætum síminn hjá mér er 8678849 svara einnig hér. það eru myndir af bílnum fyrir tjónið í til sölu dálknum

Author:  jonsi [ Tue 19. Jul 2005 21:19 ]
Post subject: 

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg
http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg
http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

Author:  jonsi [ Tue 19. Jul 2005 21:21 ]
Post subject: 

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg
http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg
http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg
http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg
http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg
http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

Author:  jonsi [ Wed 20. Jul 2005 19:20 ]
Post subject: 

húddið af honum er einnig heilt og margt annað dótarí sendið mér bara pm ef ykkur vantar eitthvað og ég kanna ástandið á því

Author:  jonsi [ Mon 25. Jul 2005 22:05 ]
Post subject: 

vantar engum neitt úr svona bíl leður sæti eða eitthvað

Author:  jonsi [ Tue 26. Jul 2005 00:11 ]
Post subject: 

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... NDE%3D.jpg þetta er innréttingin úr honum

Author:  Angelic0- [ Tue 26. Jul 2005 09:13 ]
Post subject: 

sendu mér myndir af bílnum í e-mail !

Angelic0-@simnet.is

get sjálfsagt notað hann í parta í bílinn hans Íbba !

Author:  jonsi [ Tue 26. Jul 2005 14:41 ]
Post subject: 

það eru allar myndirnar sem eru til af honum þarna uppi. og svo í til sölu dálknum aður en hann tjónaðist. mailið mitt er bilað þannig að ég get ekki sent þetta á maili því miður

Author:  Siggi H [ Tue 26. Jul 2005 22:00 ]
Post subject: 

hvað viltu fá fyrir alla krómlistana á honum? þ.e.a.s alla krómlistana utaná bílnum? á stuðaranum og hliðnunum og kringum hliðar gluggana?

hafðu samband.

kv. sigurður
s: 846-0937

Author:  srr [ Tue 26. Jul 2005 22:11 ]
Post subject: 

Siggi G wrote:
hvað viltu fá fyrir alla krómlistana á honum? þ.e.a.s alla krómlistana utaná bílnum? á stuðaranum og hliðnunum og kringum hliðar gluggana?

hafðu samband.

kv. sigurður
s: 846-0937

Á að UNshadowline'a ? :shock: :wink:

Author:  Siggi H [ Wed 27. Jul 2005 03:28 ]
Post subject: 

já ég er meira fyrir krómið sko :wink:

Author:  Angelic0- [ Wed 27. Jul 2005 04:28 ]
Post subject: 

Ef að þú ert að fara að breyta bílnum hennar Árdísar ertu ASNI og það er mitt álit !

En þetta kemur mér ekkert við, svo að ég ætla bara að þegja :o

Author:  Eggert [ Wed 27. Jul 2005 04:34 ]
Post subject: 

Það væri hryðjuverk að setja króm á þennan Shadowline bíl... :?

Author:  Angelic0- [ Wed 27. Jul 2005 05:00 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Það væri hryðjuverk að setja króm á þennan Shadowline bíl... :?
:-({|=

Author:  IvanAnders [ Wed 27. Jul 2005 11:26 ]
Post subject: 

NO NO NO NO NO NO það liggur við að í þetta skiptið skipti ekki máli hvað eigandanum finnst, þessi bíll er svo BAD svona útúr shadowline-aður að það nær ekki nokkurri átt :!: BARA :twisted:

plz don´t do it [-o<

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/