| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E30 partar til sölu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=10790 |
Page 1 of 2 |
| Author: | arnib [ Fri 10. Jun 2005 13:05 ] |
| Post subject: | E30 partar til sölu |
Er að rífa pre-facelift E30 318 bíl hægt og rólega. Allt til sölu. Nota sjálfur einhverja parta, en vel flest up for grabs Upplýsingar í PM. |
|
| Author: | jens [ Fri 10. Jun 2005 13:44 ] |
| Post subject: | |
Passar hurð og frambretti á facelift bíl. |
|
| Author: | arnib [ Fri 10. Jun 2005 13:54 ] |
| Post subject: | |
Eftir minni bestu vitneskju passar hurðin flott (2ja dyra), og brettið passar líka en það er ekki stefnuljós á því. Hvora hurðina/brettið vantar þig ? Get tekið mynd fyrir þig. |
|
| Author: | CosinIT [ Thu 23. Jun 2005 22:27 ] |
| Post subject: | |
passa gormar úr pre facelift í facelift? er ekki alveg nó vel að mér á muninum á pre face of face |
|
| Author: | oskard [ Thu 23. Jun 2005 22:31 ] |
| Post subject: | |
Já, gormarnir passa |
|
| Author: | arnib [ Fri 24. Jun 2005 16:28 ] |
| Post subject: | |
CosinIT wrote: passa gormar úr pre facelift í facelift?
er ekki alveg nó vel að mér á muninum á pre face of face Þú (og aðrir) getur haft samband við mig í síma 862-6862
|
|
| Author: | Jónki 320i ´84 [ Fri 24. Jun 2005 17:01 ] |
| Post subject: | |
Eru sportsæti í bílnum?? |
|
| Author: | oskard [ Fri 24. Jun 2005 19:37 ] |
| Post subject: | |
Jónki 320i ´84 wrote: Eru sportsæti í bílnum??
nope |
|
| Author: | arnib [ Sun 26. Jun 2005 21:46 ] |
| Post subject: | |
Það er farið: - Húdd - Ljós - Grill - Nýru - Bretti (annað selt og hitt ónýtt) - Stuðari (farinn að framan, ónýtur að aftan). Á til dæmis: - Beinar stálfelgur með ágætis dekkjum að framan en slitnum að aftan. - Miðjustokk með hólfi (fyrir síma og svona!) í stað kasettu draslsins. - Mælaborð fyrir 4cyl með klukku! - Vél (m10, gengur fínt) - get selt parta úr henni ef hún selst ekki heil - Púst - Vatnskassa - Gírkassa - Drifskaft - Semi-litaðar (Brúnar) rúður (tveggja dyra) - Framsvuntu með nánast ekkert ryð - Gorma, dempara, stýrisdælu, spyrnur! Áhugasamir geta haft samband hérna á þræðinum eða hringt í mig í síma 862-6862. |
|
| Author: | Twincam [ Sun 26. Jun 2005 22:23 ] |
| Post subject: | |
hvað viltu fá fyrir lituðu rúðuna í bílstjórahurðina? |
|
| Author: | Twincam [ Sun 26. Jun 2005 22:24 ] |
| Post subject: | |
og já.. áttu brúnlitaða framrúðu líka? |
|
| Author: | arnib [ Sun 26. Jun 2005 23:30 ] |
| Post subject: | |
Ég kíkti nú á þetta, og veit ekki hvað skal segja. Kannski eru þetta ekki "litaðar" rúður, en þær eru allavega ekki alveg tærar! En amk ef maður horfir útum þær er allt svona brúnleitara.. Þyrftir bara að kíkja á þetta hjá mér Ég efast stórlega um að framrúðan sé lituð! Ég tæki ekki mikið fyrir þetta, einhvern smá pening og að þú takir þetta úr sjálfur væri til dæmis ágætis verðhugmynd! |
|
| Author: | aronjarl [ Mon 27. Jun 2005 01:38 ] |
| Post subject: | |
erþetta shadow line bíll ?' p.s. erbílstjóra huðrin góð á honum ?? |
|
| Author: | arnib [ Mon 27. Jun 2005 02:10 ] |
| Post subject: | |
Það er eitthvað af krómi og eitthvað af shadow dóti.. Ef ég man rétt eru a.m.k. listarnir í kringum fram og afturrúðuna svartir. Ég efast um að hurðin sé nógu góð, en skal athuga það betur. |
|
| Author: | Twincam [ Mon 27. Jun 2005 03:43 ] |
| Post subject: | |
já... það er svona brún slikja einhvernveginn á rúðunum bara... og þú mátt endilega athuga með framrúðuna líka hvort hún sé brúnleit... og senda mér svo verðhugmynd um þetta í pm ef þú gætir... takk kærlega |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|