| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E30 gullmolar til SÖLU!! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=10316 |
Page 1 of 3 |
| Author: | RobbiXBMW [ Thu 28. Apr 2005 22:37 ] |
| Post subject: | E30 gullmolar til SÖLU!! |
Rieger M3 E46 Bodykit - Framstuðari- Kastarar - Afturstuðari - Hliðar svuntu Omp leður körfustóla, passa beint í E30 M3 spegla Remus kútur með 2 stútum Stillanlega dempara(Stífleika) 1.8is mótor, keyrð 158000 km og allt sem fylgir því bbs 15" felgur, þarfnast viðgerða lækkunargormar 40mm Hurðarspjöld og öll innréttingin er í top standi. |
|
| Author: | Djofullinn [ Thu 28. Apr 2005 23:04 ] |
| Post subject: | |
Hvað á að gera við restina af bílnum? |
|
| Author: | RobbiXBMW [ Thu 28. Apr 2005 23:20 ] |
| Post subject: | |
Það verður allt selt, meira og minna hefur allt í bílnum verið endurnýjað. 'Eg vill fá tilboð í allt sem er til sölu, þannig að það verður bara hæstbjóðandi |
|
| Author: | arnib [ Thu 28. Apr 2005 23:33 ] |
| Post subject: | |
Ég hef áhuga á 318is vélinni, hefuru einhverja verðhugmynd? (auðvitað með loomi og tölvu, og jafnvel pústi) |
|
| Author: | gstuning [ Thu 28. Apr 2005 23:35 ] |
| Post subject: | |
arnib wrote: Ég hef áhuga á 318is vélinni,
hefuru einhverja verðhugmynd? (auðvitað með loomi og tölvu, og jafnvel pústi) 1.8is mótor, keyrð 158000 km og allt sem fylgir því Ætlarru að gera bílinn hennar salvörar 318is Automagic |
|
| Author: | Day [ Fri 29. Apr 2005 00:13 ] |
| Post subject: | Re: E30 gullmolar til SÖLU!! |
RobbiXBMW wrote: Rieger M3 E46 Bodykit
- Framstuðari- Kastarar - Afturstuðari - Hliðar svuntu Omp leður körfustóla, passa beint í E30 M3 spegla Remus kútur með 2 stútum Stillanlega dempara(Stífleika) 1.8is mótor, keyrð 158000 km og allt sem fylgir því bbs 15" felgur, þarfnast viðgerða lækkunargormar 40mm Hurðarspjöld og öll innréttingin er í top standi. Hvað villtu fyrir E46 kitið allt? En framstuðarann sér ? |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 29. Apr 2005 00:20 ] |
| Post subject: | Re: E30 gullmolar til SÖLU!! |
Day wrote: RobbiXBMW wrote: Rieger M3 E46 Bodykit - Framstuðari- Kastarar - Afturstuðari - Hliðar svuntu Omp leður körfustóla, passa beint í E30 M3 spegla Remus kútur með 2 stútum Stillanlega dempara(Stífleika) 1.8is mótor, keyrð 158000 km og allt sem fylgir því bbs 15" felgur, þarfnast viðgerða lækkunargormar 40mm Hurðarspjöld og öll innréttingin er í top standi. Hvað villtu fyrir E46 kitið allt? En framstuðarann sér ? Þetta er kit á E30 |
|
| Author: | gunnar [ Fri 29. Apr 2005 00:58 ] |
| Post subject: | |
Hvað gaf X BMW upp öndina ? |
|
| Author: | Fyllikall [ Fri 29. Apr 2005 09:24 ] |
| Post subject: | |
Hvað viltu fá fyrir stólana og er þetta 2 dyra bíll, ég er nefnilega með 4 dyra? Og hvað viltu fá fyrir felgurnar? Geturu reddað myndum af þessu, ég mikinn áhuga á að skoða bæði en ef þú gætir gefið verð á bara felgunum og bara verð á sætunum og þá með bekknum? |
|
| Author: | bjahja [ Fri 29. Apr 2005 13:31 ] |
| Post subject: | |
Er þetta ekki um það bil flest sem um er að ræða? |
|
| Author: | Fyllikall [ Fri 29. Apr 2005 13:40 ] |
| Post subject: | |
Eru þetta felgurnar sem um er að ræða? Sýnist þessar vera 16" og hann var að tala um 15". Ef þetta eru felgurnar þá er ég alveg til á fjárfesta í þeim! |
|
| Author: | oskard [ Fri 29. Apr 2005 14:10 ] |
| Post subject: | |
þetta eru ef ég man rétt bbs one sem hann er að auglýsa |
|
| Author: | Twincam [ Fri 29. Apr 2005 14:52 ] |
| Post subject: | |
passar þetta kit á pre- facelift eða facelift bíla? og hvað er hugmyndin af verði? |
|
| Author: | arnib [ Fri 29. Apr 2005 16:06 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: arnib wrote: Ég hef áhuga á 318is vélinni, hefuru einhverja verðhugmynd? (auðvitað með loomi og tölvu, og jafnvel pústi) 1.8is mótor, keyrð 158000 km og allt sem fylgir því Ætlarru að gera bílinn hennar salvörar 318is Automagic 318isa 4 teh win! |
|
| Author: | Day [ Sat 30. Apr 2005 18:38 ] |
| Post subject: | Re: E30 gullmolar til SÖLU!! |
Djofullinn wrote: Day wrote: RobbiXBMW wrote: Rieger M3 E46 Bodykit - Framstuðari- Kastarar - Afturstuðari - Hliðar svuntu Omp leður körfustóla, passa beint í E30 M3 spegla Remus kútur með 2 stútum Stillanlega dempara(Stífleika) 1.8is mótor, keyrð 158000 km og allt sem fylgir því bbs 15" felgur, þarfnast viðgerða lækkunargormar 40mm Hurðarspjöld og öll innréttingin er í top standi. Hvað villtu fyrir E46 kitið allt? En framstuðarann sér ? Þetta er kit á E30 Jamm stóð nú samt Rieger E46 bodykit þegar ég póstaði þessu en annars er ég bara allmennt steiktur svo respect! |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|