Jæja, enþá til fullt af dóti.
- Sæmilegar hurðar hringinn
- Skottlok í sæmilegu ásigkomulagi
- Mælaborð og ýmsir innréttingarpanelar
- Tauinnrétting, hurðaspjöld og allskonar
- Afturljós /m appelsínugulu
Og ég veit ekki hvað og hvað. Bara að spyrja.
Meðal þess sem er selt þegar er....
- M20b25 + gírkassi og púst og drifskapt
- Húdd, frambretti, stuðari og ljósabúnaður að framan, framstykki.
- Listi á framhurð hægra megin
- Afturhilla
- Speglar
Eflaust eitthvað meira, en ég man það ekki í svipinn
Ekkert af þessu hefur farið á okurverði, þannig verður það
ps. Bíllinn er enþá "heill" fyrir utan það sem hefur verið tekið úr honum þannig það er fullt af smádóti. Svo er náttúrlega e30 dótið sem ég nefni í fyrsta pósti.
_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tækiFord Bronco '66
Bara station bílar, enginn BMW.