gunnar wrote:
Já okay, ég hélt alltaf að hún væri úr einhverju öðru en venjulegu járni.. Greinilega búið að skipta þessu út hjá mér einhvern tíma þar sem þetta var alveg shiny og fínt. Hélt jafnvel að þetta væri úr áli.
Snilld. Þá er þetta ekkert til að hafa áhyggjur yfir.

já,
ætlaði að reyna sandblása þetta og mála, en um leið og ég kom eitthvað við þetta með skrúfjárni komu bara göt svo ég leyfði þessu bara að vera í bílnum aðeins lengur
það er spurning hvað þetta kostar nýtt samt

Þetta er númer 8 hérna held ég

partnr: 51481925310