bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 20:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Dec 2008 11:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
íbbi_ wrote:
HK RACING wrote:
íbbi_ wrote:
það væri synd að sjá þennan rifinn, mjög fallegur bíll að sjá
Já þú ert nú áhugamaður um hann,allavega hljóðið í honum,en svona þér að segja er hann ekki hérna heima ef þú ætlar að mölva rúðurnar í honum.....


mér sýnist vera búið að þagga niður í honum :P

nei annars væri auðvitað skemmtilegra að sjá bílinn aftur á ferðini, en partaðan niður, en það er nú ekki alltaf spurning um það. hann er nokkuð flottur samt finnst mér, einnig 316mtech bíllinn hjá þér reyndar


Nýji daylie driverinn minn :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Dec 2008 22:02 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Thu 05. Jan 2006 22:25
Posts: 1382
Fullt af góðu stöffi í þessum,eins er hægt að fá skelina keypta komplett með leðri og boddýhlutum,skelin er ekki eins slæm og margir hafa verið að básúna hérna,botninn er góður miðað við aldur bíls og svo er búið að sjóða upp eina driffestingu og búið.

_________________
Hilmar B Þráinsson S 822-8171


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Apr 2009 01:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 11. Apr 2009 16:44
Posts: 26
Hver er gatadeilingin á felgunum? og hvað villtu fyrir þær? Dekk koma með?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Apr 2009 10:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Sindri e36 wrote:
Hver er gatadeilingin á felgunum? og hvað villtu fyrir þær? Dekk koma með?


:rofl:

NOOB

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Apr 2009 13:50 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Thu 05. Jan 2006 22:25
Posts: 1382
Sindri e36 wrote:
Hver er gatadeilingin á felgunum? og hvað villtu fyrir þær? Dekk koma með?

Felgurnar eru ekki til sölu nema fyrir haug af peningum,það er verið að glerblása miðjurnar og renna og pólera hringina....

_________________
Hilmar B Þráinsson S 822-8171


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Apr 2009 15:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Ætlaru að rífa coupeinn himmi?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Apr 2009 21:50 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Thu 05. Jan 2006 22:25
Posts: 1382
Jón Ragnar wrote:
Ætlaru að rífa coupeinn himmi?

Ef hann selst ekki þá kannski já,en ég þarf samt að nota skiptiarminn í compactinn :lol:

_________________
Hilmar B Þráinsson S 822-8171


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Apr 2009 23:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
HK RACING wrote:
Jón Ragnar wrote:
Ætlaru að rífa coupeinn himmi?

Ef hann selst ekki þá kannski já,en ég þarf samt að nota skiptiarminn í compactinn :lol:



Iss ég reddaði mér fyrir löngu :lol:


En ekki henda honum nema tala við mig, gæti vel verið að ég þurfi að skera smá úr honum ef það er hægt 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Apr 2009 00:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2008 22:41
Posts: 562
Location: Keflavík
ég skal taka framstuðarann

_________________
BMW 325 E30: Seldur
BMW 730 E32: Seldur
BMW 325 E36 blæju: Seldur
BMW 318 E46: Seldur
Bmw 540 E39: Seldur
Subaru legacy: Í notkun
Husaberg FS 650 Supermoto: Í notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Apr 2009 10:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 07. May 2008 21:54
Posts: 53
Location: hafnfirðingur
hvað er bíllinn staðsettur? get ég fengið að líta inn í hann? :P

_________________
Kv. Fannar

BMW e36 320i 1991

don't worry, be happy!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 21:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2009 21:26
Posts: 33
Location: hafnarfjörður
hvað viltu fá fyrir vinstra frambrettið ef þú vilt selja mér það núna.. og þokuljós að framan?

_________________
Toyota starlet 93' - rip
honda civic 1,4 98' - rip
Bmw e36 320i coupe 94'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Apr 2009 08:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 07. May 2008 21:54
Posts: 53
Location: hafnfirðingur
mér langar dálítið í leðrið í bílnum :O svo það væri kanskeh gaman að fá að sjá inníhann ;P

_________________
Kv. Fannar

BMW e36 320i 1991

don't worry, be happy!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group