bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 10:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 17:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Kristjan wrote:
Áttu listana á 89 coupé?


hvaða lista ertu að tala um?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 19:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Twincam wrote:
Kristjan wrote:
Áttu listana á 89 coupé?


hvaða lista ertu að tala um?


Djöfull er ég vel gefinn eitthvað, sílsana á ég við.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Aug 2005 09:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Heyrðu mig vantar svona krómaðan afturstuðara á e30 en mig vantar bara hliðarnar en ekki aftastapartinn... gæti ég fengið það hjá þér?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Aug 2005 17:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
arnibjorn wrote:
Heyrðu mig vantar svona krómaðan afturstuðara á e30 en mig vantar bara hliðarnar en ekki aftastapartinn... gæti ég fengið það hjá þér?


sel stuðarann bara í heilu, nenni ekki að sitja uppi með þverbitann einan og sér.. en þú getur alltaf prófað að hringja í mig og prútta :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slatti af E30 dóti
PostPosted: Fri 12. Aug 2005 17:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Twincam wrote:
Svo á ég nú líka 2x ganga af 14" basket weaves eða hvað þær heita felgum, annar gangurinn er nánast óaðfinnanlegur, hinn er með flagnað lakk. En ég á bara 6 miðjur. Segjum 30.000kr fyrir allar 8 felgurnar og 6 miðjur, svo er bara að bjóða :wink: Eigum við að segja 25.000kr?

Svo er líka til 15" gangur af svona felgum, engar miðjur, en ágætis dekk á þeim. Ásett verð er 30.000kr, svo er bara að bjóða :wink: Segjum 25.000kr hér líka..

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Aug 2005 18:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég þarf að skoða þetta stuðaramál.. verst að ég hef bara engan stað til að geyma þverbitan ef ég tæki þetta allt.. en mig vantar þetta nauðsynlega:P en það vill ekki svo til að þú eigir mynd af þessum 15 tommu felgum sem þú talar um?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 01:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Áttu til kastara í pre-facelift E30?

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 17:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Dr. E31 wrote:
Áttu til kastara í pre-facelift E30?


ég á til kastara sem eru eins og nýir í pre-facelift bíla...

en ég verð að bíða með að láta þá, er nefnilega að fara að fá pre-facelift kittstuðara á næstunni sem ég er að skoða að setja á minn. Og þá þarf ég að nota kastarana :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 22:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Twincam wrote:
Dr. E31 wrote:
Áttu til kastara í pre-facelift E30?


ég á til kastara sem eru eins og nýir í pre-facelift bíla...

en ég verð að bíða með að láta þá, er nefnilega að fara að fá pre-facelift kittstuðara á næstunni sem ég er að skoða að setja á minn. Og þá þarf ég að nota kastarana :wink:


Deeemmm. Endilega láttu mig vita ef þú notar þá ekki. :D

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Aug 2005 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
ALLT DRASL SELT! JÍHA!

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Aug 2005 02:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Hver keypti?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Aug 2005 03:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
arnib wrote:
Hver keypti?


sami og keypti bílinn minn :wink:

en ég á reyndar nokkur hurðaspjöld og ónýta dempara.. áhugi? :lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Aug 2005 11:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
hvað ætlaru að selja felgunar mínar :cry:

fæ eg þá magnarann og það til baka?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Aug 2005 17:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Jón Ragnar wrote:
hvað ætlaru að selja felgunar mínar :cry:

fæ eg þá magnarann og það til baka?


huhh? :shock:



hmm.. nei nei.. bara selja þær fyrir þig :oops: :lol:

15" felgurnar eru ekki lengur til sölu.. allavega ekki nema Jón vilji selja þær :lol: :?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group