Það er áhugi hjá nokkrum að fjárfesta í VEMS þannig að mér datt í hug að setja samann þetta group buy.
Það þarf allaveganna 3 svo það gangi upp.
Það sem er í group buyinu
1 x VEMS tölva, 400kpa map skynjari(3bar boost max), knock inngangur, egt inngangur, 8 spíssa og kveikju útgangar
1 x Bosch 7075 Wideband skynjari
1 x Wideband skynjara tengi með lengd af vírum.
Sem gerir þetta ódýrustu tölvu sem hægt er að kaupa með wideband skynjara á íslandi.
Ég get svo svarað spurningum manna um hvað þarf að gera aukalega til að geta runnað þetta á hinum og þessum vélum.
Þetta passar auðvitað ekki bara á BMW vélar heldur flestar evrópskar vélar sem og amerískar. Á japanskar þarf stundum að skipta um tímahjól sem er auðfáanlegt. Ef vélin er ekki með réttum trigger, þá er hægt að kaupa trigger hjól á
http://trigger-wheels.com/store/index1.html og þá er þetta leikur einn (M10 eingöngu sem þarf svona í raun, M30 og M20 geta notað motronic 1.3 tímahjól ef þær eru eldri týpur)
Ég get líka redda S14 trigger hjóli.
Eiginleikar tölvunar :
Fjölþætt boost control kerfi - pústhiti og lofthiti geta lækkað boost til að auka öryggi
Wideband skynjari viðheldur mixtúru á krúsi og lausagang.
Launch control
Antilag
Flatshift
Ef menn vilja vita um eitthvað sérstakt í sambandi við tölvuna þá bara spyrja í þessum pósti (t.d hvað þarf að gera svo þetta virki á þeirra vél)
Verðið er 100.000ISK afhent á Íslandi.
Skilyrði :
Fyrirfram greitt að fullu fyrir lok apríl. Þær afhendast svo í miðjum maí.
Ef ég sé um tjúningu og ísetningu (45.000ISK) þá fylgir framtíðar aðstoð við tölvuna og uppfærslur.Þá er hægt að bóka tíma á milli 20.Maí - 5.Júní til að fá þetta ísett og tjúnað.
Hafið samband í PM ef það er vilji til að kaupa.
Það verður ekki aftur group-buy eða svona lágt verð þangað til kannski næsta vor.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
