bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 19:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 04. Sep 2007 03:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 23. Aug 2007 13:46
Posts: 15
Er að rífa demantssvartan E32 750il árg 88...

Hellingur til!

Framljós, Afturljós, Rúður, hurðir, Grill, innrétting
Rauð leðursæti, Skottlokið, Bremsudælur, Bremsudiskar,
Vatskassi, Tölvur, Mælaborð, stýri, brettin, og allt
sem er á honum,

seinast þegar ég keyrði bílin var vélin að detta í 300þús
Ástæða þessa að ég sé að rífan skiptingin er farin og ég á
annan og nenni ekki að eyða tíma í að gera við þetta

Fyrstur kemur fyrstur fær...
hægt er að ná í mig í síma 697-9098
kv Ómar.

_________________
Kveðja, Ómar Daði Sigurðsson

Driving - BMW 750iL 1992 - Shadowline
Sold - Galant 2.0L 2000

Ég lifi lífinu lifandi og ég verð að sætta mig við það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Sep 2007 11:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Ómar.is wrote:
Er að rífa demantssvartan E32 750il árg 88...

Hellingur til!

Framljós, Afturljós, Rúður, hurðir, Grill, innrétting
Rauð leðursæti, Skottlokið, Bremsudælur, Bremsudiskar,
Vatskassi, Tölvur, Mælaborð, stýri, brettin, og allt
sem er á honum,

seinast þegar ég keyrði bílin var vélin að detta í 300þús
Ástæða þessa að ég sé að rífan skiptingin er farin og ég á
annan og nenni ekki að eyða tíma í að gera við þetta

Fyrstur kemur fyrstur fær...
hægt er að ná í mig í síma 697-9098
kv Ómar.


:shock: :shock: :shock:

Það verður einhver að stökkva á þetta 8)

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Sep 2007 11:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Sportsæti?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Sæti
PostPosted: Tue 04. Sep 2007 13:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 23. Aug 2007 13:46
Posts: 15
Þessi rauðu leðursæti eru svona sportsæti leðrið er mjög vel farið og sést lítið sem ekki neitt á því.

_________________
Kveðja, Ómar Daði Sigurðsson

Driving - BMW 750iL 1992 - Shadowline
Sold - Galant 2.0L 2000

Ég lifi lífinu lifandi og ég verð að sætta mig við það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Sep 2007 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Eru ekki sömu lok yfir hliðarspeiglana á E34 og E32 ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: myndir
PostPosted: Tue 04. Sep 2007 19:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 23. Aug 2007 13:46
Posts: 15
Ættla að skella nokkrum myndum inn af bílnum og því sem er inní honum.

afsakið að sumar myndir eru soldið hreyfðar.

sætin fara á 60þúsund og eru framsætin með rafmagni.
bílstjórasætið hefur 3 memory fyrir 3 mismunandi bílstjóra.

http://godhugmynd.is/1.jpg
http://godhugmynd.is/2.jpg
http://godhugmynd.is/3.jpg
http://godhugmynd.is/4.jpg
http://godhugmynd.is/5.jpg
http://godhugmynd.is/6.jpg
http://godhugmynd.is/7.jpg
http://godhugmynd.is/8.jpg

ATH myndirnar geta verið frekar stórar, þannig ef þið vistið þær niður og opnið þær í image forriti þá ættu þær að minka.

en eins og framkemur þá er þetta 750 iL bíll styttri týpan og er allur til sölu
ég ættla að seljan allan í pörtum.

Fyrstu kemur fyrstur fær..

_________________
Kveðja, Ómar Daði Sigurðsson

Driving - BMW 750iL 1992 - Shadowline
Sold - Galant 2.0L 2000

Ég lifi lífinu lifandi og ég verð að sætta mig við það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Sep 2007 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Voru framleiddir mismunandi langir iL bílar?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: nei
PostPosted: Tue 04. Sep 2007 19:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 23. Aug 2007 13:46
Posts: 15
Þetta er iL bíll þeir eru 30/40cm styttri en iaL bíll.

_________________
Kveðja, Ómar Daði Sigurðsson

Driving - BMW 750iL 1992 - Shadowline
Sold - Galant 2.0L 2000

Ég lifi lífinu lifandi og ég verð að sætta mig við það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: nei
PostPosted: Tue 04. Sep 2007 19:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ómar.is wrote:
Þetta er iL bíll þeir eru 30/40cm styttri en iaL bíll.
:lol: "a" stendur nú bara fyrir sjálfskipting. Það kemur L-inu ekkert við. Þetta er EKKI L bíll og þetta eru EKKI sportstólar

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: nei
PostPosted: Tue 04. Sep 2007 20:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Djofullinn wrote:
Ómar.is wrote:
Þetta er iL bíll þeir eru 30/40cm styttri en iaL bíll.
:lol: "a" stendur nú bara fyrir sjálfskipting. Það kemur L-inu ekkert við. Þetta er EKKI L bíll og þetta eru EKKI sportstólar


Það sem hann sagði!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Sep 2007 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Er möguleiki að fá bremsudælunar að aftan hjá þér?

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Já.
PostPosted: Wed 05. Sep 2007 03:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 23. Aug 2007 13:46
Posts: 15
ég þarf að rífa undan honum dekkinn til að skoða dælurnar og diskana og draslið sendu mér bara eitthverja verðhugmynd í pm ættum að geta reddað því :)

skal taka myndir af því og senda þér þegar ég tek dekkinn af.

_________________
Kveðja, Ómar Daði Sigurðsson

Driving - BMW 750iL 1992 - Shadowline
Sold - Galant 2.0L 2000

Ég lifi lífinu lifandi og ég verð að sætta mig við það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Já.
PostPosted: Wed 05. Sep 2007 18:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ómar.is wrote:
ég þarf að rífa undan honum dekkinn til að skoða dælurnar og diskana og draslið sendu mér bara eitthverja verðhugmynd í pm ættum að geta reddað því :)

skal taka myndir af því og senda þér þegar ég tek dekkinn af.


ekki 30.000 :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Sep 2007 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
30000 kall er of mikið fyrir bremsudælunar að aftan

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sæti
PostPosted: Wed 05. Sep 2007 19:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
Ómar.is wrote:
Þessi rauðu leðursæti eru svona sportsæti leðrið er mjög vel farið og sést lítið sem ekki neitt á því.



þetta eru EKKI sportsæti.

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group