bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 02:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Mon 22. Dec 2014 13:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 22. Dec 2014 13:00
Posts: 1
Ég er að selja þetta snilldartæki sem er með allt sem góður radarvari þarf og meira til, hann eingöngu 3 mánaða gamall og búinn að bjarga mér tvisvar frá sekt á þeim tíma.

14 bönd, X-band, K-band, KA-band, POP mode og VG-2 ásamt 6 týpum af laser

Þessi radarvari tengist með bluetooth við iPhone símann þinn og þú getur stillt hann þar í appi frá Cobra.

Radarvarinn notar staðsetninguna frá símanum og varar við hraðamyndavélum ásamt myndavélum á umferðarljósum.

Eina ástæðan fyrir sölunni er að þessi týpa virkar bara með iOS en ég var að skipta í android síma.

Ég set á hann 22.000 kr og skoða líka tilboð

hafið samband í síma 666-0000

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group